Opin vísindi

Fletta eftir efnisorði "Stjórnsýsla"

Fletta eftir efnisorði "Stjórnsýsla"

Röðun: Raða: Niðurstöður:

  • Hafstað, Sigurður G.; Gunnlaugsdottir, Johanna (Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands, 2016-12-19)
    Markmið rannsóknarinnar var að kanna hvernig upplýsingar, sem aflað var á Facebook, væru nýttar við opinbert eftirlit með einstaklingum hér á landi. Tilgangur rannsóknar var meðal annars að varpa ljósi á formlega og óformlega notkun slíkra upplýsinga ...
  • Guðmundsdóttir, Kristín; Gunnlaugsdottir, Johanna (Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands, 2017-12-14)
    Grein þessi byggir á niðurstöðum rannsóknar sem gerð var á meðferð trúnað- arupplýsinga meðal löggæslustofnana og löggæslutengdra stofnana. Markmiðið var að skoða hvernig meðhöndlun slíkra upplýsinga væri háttað hjá stofnununum. Þá var tilgangurinn ...
  • McKelvey, Maureen; Saemundsson, Rognvaldur; Zaring, Olof (Oxford University Press (OUP), 2018-01-19)
    This article focuses upon issues that public policy makers need to address, when trying to stimulate world-leading research into new areas, which are potentially also valuable to solving societal challenges. Our analysis helps contribute to the theoretical ...
  • Freysteinsdóttir, Freydís Jóna; Jónsson, Gylfi (Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands, 2016-12-19)
    Markmið rannsóknarinnar var að skoða hvernig yfirfærsla á málaflokki fatlaðs fólks frá ríki til sveitarfélaga hefði gengið fyrir sig. Heildarferli yfirfærslunnar var skoðað og síðan var eitt sveitarfélag, Reykjavíkurborg, valið og skoðað nánar ...