Meðhöndlun trúnaðarupplýsinga hjá löggæslustofnunum ríkisins
Title: |
Meðhöndlun trúnaðarupplýsinga hjá löggæslustofnunum ríkisins |
Alternative Title: |
Handling of confidential Information at law enforcement agencies |
Author: |
Guðmundsdóttir, Kristín
Gunnlaugsdottir, Johanna
orcid.org/0000-0001-5154-0160
|
Date: |
2017-12-14 |
Language: |
Icelandic |
Scope: |
239-263 |
University/Institute: |
Háskóli Íslands University of Iceland |
School: |
Félagsvísindasvið (HÍ) School of Social Sciences (UI) |
Department: |
Félags- og mannvísindadeild (HÍ) Faculty of Social and Human Sciences (UI) |
Series: |
Stjórnmál og stjórnsýsla;13(2) |
ISSN: |
1670-6803 1670-679X (eISSN) |
DOI: |
10.13177/irpa.a.2017.13.2.4
|
Subject: |
Trúnaðarupplýsingar; Þagnarskylda; Persónuvernd; Stjórnsýsla; Opinberar stofnanir
|
URI: |
https://hdl.handle.net/20.500.11815/666
|
Show full item record
|
Citation:
Kristín Guðmundsdóttir, Jóhanna Gunnlaugsdóttir. (2017). Meðhöndlun trúnaðarupplýsinga hjá löggæslustofnunum ríkisins. Stjórnmál og stjórnsýsla, 13(2), 239-263. doi:10.13177/irpa.a.2017.13.2.4
|
Abstract:
Grein þessi byggir á niðurstöðum rannsóknar sem gerð var á meðferð trúnað-
arupplýsinga meðal löggæslustofnana og löggæslutengdra stofnana. Markmiðið
var að skoða hvernig meðhöndlun slíkra upplýsinga væri háttað hjá stofnununum.
Þá var tilgangurinn að varpa ljósi á skyldur og kvaðir varðandi meðferð
trúnaðarupplýsinga og hvernig tókst að framfylgja þeim svo og að kanna þekkingu
starfsfólks á viðeigandi lagaumhverfi. Meðferð trúnaðarupplýsinga hefur
ekki áður verið rannsökuð á heildstæðan hátt hérlendis með hliðsjón af starfsemi
og hlutverki umræddra stofnana.
Rannsóknin byggði á eigindlegri aðferðafræði, nánar tiltekið viðtalsaðferð.
Helstu niðurstöður sýndu að viðmælendur höfðu lagalegar kvaðir um trúnað og
þagnarskyldu í heiðri varðandi meðhöndlun upplýsinga. Þeir vísuðu til trúnað-
aryfirlýsinga og stöðu ríkisstarfsmanna og ábyrgðar þeirra í tengslum við lögbundna
þagmælsku. Skiptar skoðanir voru um það hvort gildandi lög og reglur
um meðferð trúnaðarupplýsinga nægðu eða þörfnuðust breytinga. Þá höfðu
hefðir og venjur mótað vissar starfsaðferðir við ýmis hversdagsleg störf fremur
en að um þær giltu fyrirfram skilgreindar reglur. This article is based on the findings of a research into the procedures regarding
the handling of classified and confidential information at law enforcement
agencies and related institutions. The aim was to examine how this information
was being dealt with at these institutions. A secondary aim was to shed light on
the duties and requirements regarding how confidential information should be
handled and how the information were being enforced, in addition to examining
the knowledge that the employees possessed regarding the legal environment.
Procedures regarding the processing of confidential information have not been
studied before in a comprehensive manner from the perspective of having the
operation and purpose of these institutions in mind.
The research was based on a qualitative methodology, interviews to be
exact. The main findings showed that the respondents honoured the legal
requirements regarding confidentiality when they handled such information.
They referred to declarations of confidentiality, obligations of State employees,
and their responsibilities in connection with the legal requirements regarding
discretion. There was a difference of opinion whether current laws and
regulations regarding the handling of confidential information were sufficient
or should be changed. Traditions and customs had furthermore created certain
work procedures in the daily work, and proved more valid than predefined rules.
|
Rights:
This work is licensed under a Creative Commons Attribution 3.0 License
|