Opin vísindi

Fletta eftir efnisorði "Reykjavík"

Fletta eftir efnisorði "Reykjavík"

Röðun: Raða: Niðurstöður:

  • Lárusdóttir, Steinunn Helga; Sigurðardóttir, Anna Kristín; Jónsdóttir, Arna H.; Hansen, Börkur; Guðbjörnsdóttir, Guðný (Menntavísindasvið Háskóla Íslands, 2015-12-29)
    Í þessari rannsókn voru könnuð áhrif efnahagshrunsins á Íslandi árið 2008 á skóla í Reykjavík. Gagnaöflun fór fram á árunum 2013 og 2014. Tekin voru viðtöl við einstaklinga og í rýnihópum. Rætt var við fulltrúa hjá Reykjavíkurborg og í menntaog me ...
  • Sigurjónsdóttir, Æsa (Hugvísindastofnun Háskóla Íslands, 2018)
    Í greininni er svipast um eftir hinum ýmsu atlögum sem félagasamtök listamanna og sjálfstætt starfandi listamenn og sýningarstjórar hafa gert á undanförnum áratugum til að virkja borgarrými Reykjavíkur sem opinberan sýningarvettvang. Sjónum er beint ...
  • Freysteinsdóttir, Freydís Jóna; Jónsson, Gylfi (Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands, 2016-12-19)
    Markmið rannsóknarinnar var að skoða hvernig yfirfærsla á málaflokki fatlaðs fólks frá ríki til sveitarfélaga hefði gengið fyrir sig. Heildarferli yfirfærslunnar var skoðað og síðan var eitt sveitarfélag, Reykjavíkurborg, valið og skoðað nánar ...