Opin vísindi

Fletta eftir efnisorði "Orðaforði"

Fletta eftir efnisorði "Orðaforði"

Röðun: Raða: Niðurstöður:

  • Eydal, Marta; Einarsdóttir, Jóhanna T.; Karlsson, Þorlákur; Úlfsdóttir, Þóra Sæunn (Menntavísindastofnun, Menntavísindasvið, Háskóli Íslands, 2019-09-13)
    Tilgangur rannsóknarinnar var að skoða áhrif þjálfunar á orðaforða barns á þriðja ári, sem seint var til máls. Einn þátttakandi var í rannsókninni. Við upphaf rannsóknarinnar var hann 30 mánaða, notaði rúmlega 160 orð og var ekki farinn að tengja saman ...
  • Pálsdóttir, Auður; Ólafsdóttir, Sigríður (Menntavísindastofnun Háskóla Íslands, 2020-02-10)
    Markmið þessarar rannsóknar var að kanna samræmi í orðtíðni í íslenskum og enskum textum á lesskilnings- og náttúruvísindahluta PISA-prófanna 2018. Ef þýðing texta í alþjóðlegu prófi er þyngri eða léttari en sami texti á upprunalega málinu getur það ...
  • Ólafsdóttir, Sigríður; Sigurðsson, Baldur (Menntavísindasvið Háskóla Íslands, 2017-12-31)
    Frammistaða íslenskra 15 ára unglinga í lesskilningshluta PISA-rannsóknarinnar hefur dalað um 23 stig frá árinu 2000 til ársins 2015. Lækkunin nemur um hálfu skólaári, en munur á innfæddum nemendum og fyrstu kynslóð innflytjenda hefur nær tvöfaldast á ...
  • Hardarson, Atli; Jónsson, Ólafur; Jack, Róbert; Jóelsdóttir, Sigrún Sif; Sigurðardóttir, Þóra Björg (2018-12-31)
    Rannsóknin sem hér segir frá er hluti af stærra verkefni sem fjallar um samspil bókmenntakennslu og siðferðilegs uppeldis. Það var skipulagt með hliðsjón af rannsóknarverkefni við The Jubilee Centre for Character and Virtues við háskólann í Birmingham ...
  • Ragnarsdóttir, Hrafnhildur (Menntavísindasvið, Menntavísindastofnun Háskóla Íslands, 2018-12-31)
    Greinin fjallar um orðaforðahluta rannsóknar á þróun máls og læsis meðal íslenskra barna á aldrinum 4 til 8 ára. Um er að ræða viðamikla langtímarannsókn á flestum þáttum málþroska og tengslum hans við þróun læsis og félagsþroska. Til að bæta úr skorti ...
  • Figlarska, Aneta; Oddsdóttir, Rannveig; Ragnarsdóttir, Hrafnhildur; Lefever, Samúel C. (Menntavísindasvið Háskóla Íslands, 2017-12-31)
    Máltaka tvítyngdra barna dreifist á tvö tungumál og það hversu hratt og vel þau ná tökum á málunum er meðal annars háð því ílagi sem þau fá í hvoru tungumáli fyrir sig. Rannsóknir á orðaforða tvítyngdra barna sem alast upp á Íslandi sýna að íslenskur ...