Opin vísindi

Fletta eftir efnisorði "Lestur"

Fletta eftir efnisorði "Lestur"

Röðun: Raða: Niðurstöður:

  • Ingólfsdóttir, Anna Þorbjörg (Háskóli Íslands, Menntavísindasvið, 2020-04-01)
    Í dag, 2. apríl, er alþjóðlegur dagur barnabókarinnar sem haldinn er ár hvert á fæðingardegi ævintýraskáldsins H. C. Andersen. Þá er gott tilefni til að minna á mikilvægi barnabókarinnar í lífi barna og ungmenna.
  • Ólafsdóttir, Sigríður; Sigurðsson, Baldur (Menntavísindasvið Háskóla Íslands, 2017-12-31)
    Frammistaða íslenskra 15 ára unglinga í lesskilningshluta PISA-rannsóknarinnar hefur dalað um 23 stig frá árinu 2000 til ársins 2015. Lækkunin nemur um hálfu skólaári, en munur á innfæddum nemendum og fyrstu kynslóð innflytjenda hefur nær tvöfaldast á ...
  • Finnbogason, Gunnar E. (Menntavísindastofnun, Menntavísindasvið, Háskóla Íslands, 2018-12-31)
    Meginmarkmið þessarar greinar er að benda á leiðir fyrir kennara og aðra uppalendur sem vilja bæta lesskilning barna og ungmenna með því að ræða um það sem lesið er. Bókin og upplifun af lestri er einn lykillinn að tungumálinu og tungumálið er ein ...
  • Sigurdardottir, Heida Maria; Hjartarson, Kristján Helgi; Guðmundsson, Guðbjörn Lárus; Kristjansson, Arni (Elsevier BV, 2019-05)
    Both intact and deficient neural processing of faces has been found in dyslexic readers. Similarly, behavioral studies have shown both normal and abnormal face processing in developmental dyslexia. We tested whether dyslexic adults are impaired in tests ...
  • Emilsson Peskova, Renata (Háskóli Íslands, Menntavísindasvið, 2020-04-06)
  • Hilmarsdóttir, Hafdís Guðrún; Birgisdóttir, Freyja; Gestsdóttir, Steinunn (The Educational Research Institute, 2018-12-21)
    Rannsóknir sýna að lestraráhugahvöt hefur áhrif á ýmsar hliðar lestrarfærni, svo sem umskráningu, lesskilning og orðaforða. Börn með litla lestraráhugahvöt lesa minna en jafnaldrar með meiri lestraráhuga og sterk tengsl eru á milli slakrar lestraráhugahvatar, ...