Opin vísindi

Fletta eftir efnisorði "Leikskólastarf"

Fletta eftir efnisorði "Leikskólastarf"

Röðun: Raða: Niðurstöður:

  • Jónsdóttir, Arna H.; Einarsdóttir, Jóhanna (Menntavísindasvið Háskóla Íslands, 2017-12-28)
    Niðurstöður fjölda rannsókna benda til þess að samstarf starfsfólks leikskóla og foreldra auki öryggi og vellíðan barnanna og efli nám þeirra. Í Aðalnámskrá leikskóla frá 2011 er lögð áhersla á lýðræðislegt samstarf á jafnréttisgrundvelli milli ...
  • Einarsdóttir, Jóhanna (Menntavísindasvið Háskóla Íslands, 2017-12-28)
    Í rannsókninni sem kynnt er í þessari grein er sjónum beint að þeim gildum og því gildismati sem fram kemur í stefnu leikskóla á Íslandi. Gildin lýðræði, umhyggja og hæfni voru einkum til skoðunar og voru þau valin þar sem þau mynda rauðan þráð í ...
  • Karlsdóttir, Kristín; Björnsdóttir, Margrét Sigríður; Ólafsdóttir, Sara M. (The Educational Research Institute, 2020-03-19)
    Grein þessi fjallar um samstarfsrannsókn (e. collaborative action research) sem unnin var í samstarfi RannUng (Rannsóknarstofu í menntunarfræði ungra barna) og fimm leikskóla í sveitarfélögum á höfuðborgarsvæðinu. Markmið þessarar samstarfsrannsóknar ...
  • Thordardottir, Thordis (Menntavísindasvið Háskóla Íslands, 2017-12-31)
    Meginmarkmið þessarar greinar er að lýsa fyrirmyndardæmi um óformlegar aðferðir leikskólakennara við að efla áhuga leikskólabarna á rituðu máli, bæta orðaforða, skapa skilning á hugtökum og æfa börnin í að tjá hugsanir sínar í mæltu máli. ...