Opin vísindi

Fletta eftir efnisorði "Laxdæla saga"

Fletta eftir efnisorði "Laxdæla saga"

Röðun: Raða: Niðurstöður:

  • Jack, Róbert (Menntavísindastofnun, Menntavísindasvið, Háskóli Íslands, 2018-12-31)
    Bókmenntakennsla í anda mannkostamenntunar byggist mjög á því að fjalla um dygðirnar í textanum. Þegar tilraun var gerð með að kenna Laxdæla sögu með þessu móti þurfti að taka saman dygðirnar í sögunni. Í þessari grein er að finna ítarlega greiningu á ...
  • Hardarson, Atli; Jónsson, Ólafur; Jack, Róbert; Jóelsdóttir, Sigrún Sif; Sigurðardóttir, Þóra Björg (2018-12-31)
    Rannsóknin sem hér segir frá er hluti af stærra verkefni sem fjallar um samspil bókmenntakennslu og siðferðilegs uppeldis. Það var skipulagt með hliðsjón af rannsóknarverkefni við The Jubilee Centre for Character and Virtues við háskólann í Birmingham ...
  • Jónsson, Ólafur (Menntavísindasvið, Menntavísindastofnun Háskóla Íslands, 2018-12-31)
    Fornbókmenntir gefa tilefni til margvíslegra rökræðna um flókin álitamál af ýmsu tagi og henta því ágætlega til að þjálfa nemendur í gagnrýninni hugsun. Ritverk eins og Laxdæla saga er raunar sérstaklega ákjósanlegt sem tæki til að þjálfa gagnrýna hugsun ...
  • Hardarson, Atli (Menntavísindastofnun Háskóla Íslands, 2018-12-31)
    Í Laxdælu fléttast saman margir þræðir. Sumir eru næstum eins og sjálfstæðar frásagnir inni í stærri framvindu. Þessi flókna saga er alloft notuð sem kennsluefni við grunnskóla og framhaldsskóla. Eitt af vandamálum kennara sem kynna hana fyrir unglingum ...
  • Sigurðardóttir, Þóra Björg (Menntavísindasvið Háskóla Íslands, 2018-12-31)
    Rannsóknin sem hér segir frá er hluti af stærra rannsóknarverkefni um siðfræði í bókmenntakennslu. Í þessari grein er sjónum beint að reynslu íslenskukennara af því að kenna unglingum í 9. og 10. bekk í grunnskóla ...