Opin vísindi

Fletta eftir höfundi "Kalmansson, Jón Ásgeir"

Fletta eftir höfundi "Kalmansson, Jón Ásgeir"

Röðun: Raða: Niðurstöður:

  • Kalmansson, Jón Ásgeir (Menntavísindasvið, Menntavísindastofnun Háskóla Íslands, 2018-12-31)
    Í greininni er sjónum beint að heimspekilegri orðræðu um hjartað og grafist fyrir um merkingu og mikilvægi þessa hugtaks í siðfræðilegu samhengi. Fyrst er rætt um hjartað í ljósi hefðarinnar og upprunalegs skilnings á heimspeki sem viskuást. Þá ...
  • Kalmansson, Jón Ásgeir (Háskóli Íslands, Hugvísindastofnun, 2019)
    Greinin fjallar um mikilvægi athygli, lotningar og ástar í siðferðilegri hugsun, eink-um er varðar náttúruna. Greinin hefst á umfjöllun um algengan heimspekilegan skilning á siðferðilegu gildi og siðferðilegri stöðu manna, dýra og ...