Opin vísindi

Fletta eftir höfundi "Gunnlaugsdottir, Johanna"

Fletta eftir höfundi "Gunnlaugsdottir, Johanna"

Röðun: Raða: Niðurstöður:

  • Hafstað, Sigurður G.; Gunnlaugsdottir, Johanna (Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands, 2016-12-19)
    Markmið rannsóknarinnar var að kanna hvernig upplýsingar, sem aflað var á Facebook, væru nýttar við opinbert eftirlit með einstaklingum hér á landi. Tilgangur rannsóknar var meðal annars að varpa ljósi á formlega og óformlega notkun slíkra upplýsinga ...
  • Davíðsdóttir, Magnea; Gunnlaugsdottir, Johanna; Aðalsteinsson, Gylfi Dalmann (Viðskiptafræðideild og hagfræðideild Háskóla Íslands, viðskiptafræðideild Háskólans í Reykjavík og Seðlabanki Íslands., 2016)
    Skjalastjórnun er einn þeirra stjórnunarþátta sem stuðla að skipulegri stjórnun fyrirtækja og stofnana þannig að starfsemin sé rekin á hagkvæman og ábyrgan hátt. Án skjalastjórnunar er hætta á að skjöl glatist og eyður myndist í rekstrarsamfellu ...
  • Guðmundsdóttir, Kristín; Gunnlaugsdottir, Johanna (Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands, 2017-12-14)
    Grein þessi byggir á niðurstöðum rannsóknar sem gerð var á meðferð trúnað- arupplýsinga meðal löggæslustofnana og löggæslutengdra stofnana. Markmiðið var að skoða hvernig meðhöndlun slíkra upplýsinga væri háttað hjá stofnununum. Þá var tilgangurinn ...