Opin vísindi

Fletta eftir höfundi "Pálsdóttir, Kolbrún Þ."

Fletta eftir höfundi "Pálsdóttir, Kolbrún Þ."

Röðun: Raða: Niðurstöður:

  • Pálsdóttir, Kolbrún Þ. (Háskóli Íslands, Menntavísindasvið, 2020-04-01)
    Um þessar mundir hefur fallið niður eða dregið verulega úr daglegu skólastarfi fyrir þúsundir barna, ekki bara á Íslandi heldur um heim allan. Því samfélagsmynstri sem við búum við dags daglega hefur verið kippt úr sambandi. Foreldrar fara ekki í ...
  • Pálsdóttir, Kolbrún Þ.; Arnarsson, Arsaell (Menntavísindastofnun Háskóla Íslands, 2018-12-31)
    Íslensk ungmenni byrja að stunda kynlíf að jafnaði fyrr en flest önnur evrópsk ungmenni. Unglingar sem byrja snemma að hafa samfarir eru í aukinni hættu á að upplifa neikvæðar afleiðingar kynlífs, svo sem þvingun, smitsjúkdóma og ótímabærar þunganir. ...
  • Pálsdóttir, Kolbrún Þ. (Menntavísindasvið Háskóla Íslands, 2017-12-31)
    Þessi grein varpar ljósi á siðferðis- og skapgerðarmenntun innan skóla og stöðu slíkrar menntunar á Íslandi. Margt bendir til þess að þó að fræðimenn hafi á síðustu árum varpað ljósi á mikilvægi þess að efla siðferðilega dómgreind nemenda, sem og ...