Opin vísindi

Hvað vitum við um nemendur okkar? Könnun um aðstæður nemenda og viðhorf þeirra til náms á Menntavísindasviði

Hvað vitum við um nemendur okkar? Könnun um aðstæður nemenda og viðhorf þeirra til náms á Menntavísindasviði


Title: Hvað vitum við um nemendur okkar? Könnun um aðstæður nemenda og viðhorf þeirra til náms á Menntavísindasviði
Author: Árnason, Hróbjartur
Eiríksdóttir, Elsa
Kjartansdóttir, Ingibjörg
Date: 2019
Language: Icelandic
Scope: 28-30
University/Institute: Háskóli Íslands
University of Iceland
School: Menntavísindasvið (HÍ)
School of education (UI)
Series: Tímarit Kennslumiðstöðvar Háskóla Íslands;Námsmat og endurgjöf í háskólakennslu
ISSN: 2298-9595
2298-9978
Subject: Háskólanemar; Kennaramenntun; Viðhorfskannanir
URI: https://hdl.handle.net/20.500.11815/2569

Show full item record

Citation:

Hróbjartur Árnason, Elsa Eiríksdóttir og Ingibjörg Kjartansdóttir. (2019). Hvað vitum við um nemendur okkar? Könnun um aðstæður nemenda og viðhorf þeirra til náms á Menntavísindasviði. Tímarit Kennslumiðstöðvar Háskóla Íslands Námsmat og endurgjöf í háskólakennslu, 7(1), 28-30. Sótt af: https://timarit.hi.is/tk/issue/view/tk2019/tk2019vef

Abstract:

Við Menntavísindasvið (MVS) Háskóla Íslands (HÍ) er starfshópur að störfum við verkefni sem fengið hefur heitið Þróum fjarnámið og gengur meðal annars út á að þróa nokkur skýr líkön fyrir nám og kennslu á námsleiðum sviðsins. Markmið verkefnisins er að finna nýjar leiðir í kennslu, skapa nemendum og kennurum skýrari ramma varðandi nám og kennslu og auka gæði námsins. Verkefnið fékk fjögurra milljóna styrk úr Kennslumálasjóði HÍ í apríl 2017. Starfshópurinn vinnur í anda aðferða skapandi lausnaleitar (e. creative problem solving) þar sem fyrsta skrefið er að skapa skýra mynd af stöðunni, hið næsta að safna hugmyndum til lausnar, þriðja skrefið snýst um að velja og þróa valdar leiðir og það fjórða að þróa þær og útfæra. Mikill tími hefur farið í fyrsta skrefið að útbúa skýra mynd af stöðunni. Aðferðirnar sem hafa verið notaðar til að afla gagna felast í að leggja spurningakannanir fyrir nemendur MVS, framkvæma símakannanir fyrir bæði nemendur MVS og skólastjóra grunnskóla, auk þess að safna upplýsingum um fyrirkomulag kennslu á fjölda námskeiða við MVS og greina skýrslur um nám við Kennaraháskóla Íslands og MVS undanfarin tíu ár. Helstu niðurstöður úr rannsókninni voru kynntar á málstofu um háskólakennslu1á Menntakviku 2018. Hér er gerð grein fyrir niðurstöðum spurningakönnunar sem nemendur á MVS svöruðu um aðstæður sínar og viðhorf til námsins.

Rights:

CC BY 4.0

Files in this item

This item appears in the following Collection(s)