Opin vísindi

Fletta eftir efnisorði "Læsi"

Fletta eftir efnisorði "Læsi"

Röðun: Raða: Niðurstöður:

  • Oddsdóttir, Rannveig; Haraldsdóttir, Halldóra; Gunnbjörnsdóttir, Jenný (2018-12-31)
    Núgildandi menntastefna á Íslandi, sem birt er í aðalnámskrám leik-, grunn- og framhaldsskóla, er reist á sex grunnþáttum menntunar sem byggjast á því viðhorfi að menntun hafi bæði gildi fyrir einstaklinginn sjálfan og samfélagið. Grunnþættirnir eru: ...
  • Pálsdóttir, Auður; Ólafsdóttir, Sigríður (2023-05-19)
    Viðfangsefni þessarar rannsóknar er íslenskur námsorðaforði sem byggist á lagskiptingu orðaforða tungumálsins. Markmiðið var að móta lista yfir íslenskan námsorðaforða, orða í lagi 2 (LÍNO-2). Slíkur listi er mikilvægur því hann gefur upplýsingar um ...
  • Bjarnadóttir, Kristín; Hreinsdóttir, Freyja (2016)
    Athugun á niðurstöðum í stærðfræði í PISA-rannsókninni 2003 sýndi að árangur nemenda í tveimur stærstu skólunum var marktækt betri en í minni skólum. Sérstaklega var árangurinn slakur í skólum með 11–25 þátttakendur. Athugun á árangri í dönskum skólum ...
  • Þórólfsdóttir, Elva Eir; Engilbertsson, Guðmundur; Jónsson, Þorlákur Axel (2020-01-30)
    Í greininni er sagt frá rannsókn á áhrifum snemmtækrar íhlutunar í lestrarnámi. Í íhlutuninni var notað stuðningskerfið Leið til læsis en það er ætlað kennurum á yngsta stigi grunnskóla til að finna þau börn sem eiga á hættu að lenda í lestrarerfiðleikum ...
  • Oddsdóttir, Rannveig; Ragnarsdóttir, Hrafnhildur (2021)
    Markmið þessarar rannsóknar voru að skoða hvernig stafaþekking íslenskra barna þróast frá 4–6 ára aldurs, hvort börn læra fyrr að þekkja tiltekna stafi en aðra, hvort stafaþekking tengist félags- og menningarlegum bakgrunni, lestrarumhverfi á heimili ...