Opin vísindi

Fletta eftir höfundi "Ólafsdóttir, Sigríður"

Fletta eftir höfundi "Ólafsdóttir, Sigríður"

Röðun: Raða: Niðurstöður:

  • Pálsdóttir, Auður; Vatnsdal, Edda Björk; Ólafsdóttir, Sigríður (2023)
    Orðaforði hefur sterkustu tengsl og forspá fyrir gengi nemenda í lesskilningi og námsframvindu. Mikilvægt er að vita hvaða orð gegna lykilhlutverki í námi á hverju aldursstigi. Í orðaforðarannsóknum er orðum skipt upp í ákveðin lög eftir tíðni þeirra ...
  • Pálsdóttir, Auður; Ólafsdóttir, Sigríður (2023-05-19)
    Viðfangsefni þessarar rannsóknar er íslenskur námsorðaforði sem byggist á lagskiptingu orðaforða tungumálsins. Markmiðið var að móta lista yfir íslenskan námsorðaforða, orða í lagi 2 (LÍNO-2). Slíkur listi er mikilvægur því hann gefur upplýsingar um ...
  • Pálsdóttir, Auður; Skúlason, Sigurgrímur; Olafsson, Ragnar F.; Ólafsdóttir, Sigríður (2023)
    Fjallað verður um greiningu á frumdrögum íslensks námsorðaforðaprófs fyrir nemendur á yngsta, mið- og unglingastigi. Byggt á nýjum lista yfir íslenskan námsorðaforða (LÍNO-2) hefur verið í þróun matstæki sem ætlað er að leggja mat á hver skilningur ...
  • Ólafsdóttir, Sigríður; Einarsdóttir, Jóhanna Thelma; Runólfsdóttir, Jóhanna (2022-05-17)
    Niðurstöður íslenskra rannsókna benda til að leikskólabörn með annað heimamál en íslensku, ísl2 börn, nái almennt ekki góðum tökum á íslensku þrátt fyrir langan dvalartíma í leikskólum. Því er mikilvægt að kanna hvert viðhorf leikskólastarfsmanna er ...