Opin vísindi

Gæði neysluvatns í ferðaþjónustu á Íslandi

Gæði neysluvatns í ferðaþjónustu á Íslandi


Title: Gæði neysluvatns í ferðaþjónustu á Íslandi
Alternative Title: Drinking Water Quality in the Icelandic Tourist Industry
Author: Gunnarsdóttir, María J.
Gardarsson, Sigurdur   orcid.org/0000-0002-4705-1572
Date: 2015
Language: Icelandic
Scope: 17-20
University/Institute: Háskóli Íslands
University of Iceland
School: Verkfræði- og náttúruvísindasvið (HÍ)
School of Engineering and Natural Sciences (UI)
Department: Umhverfis- og byggingarverkfræðideild (HÍ)
Faculty of Civil and Environmental Engineering (UI)
Series: Verktaekni;2015 / 21(1)
Subject: Ferðaþjónusta; Vatnsveitur; Neysluvatn; Tourism; Water supply; Drinking water quality
URI: https://hdl.handle.net/20.500.11815/178

Show full item record

Citation:

Gunnarsdottir, M.J., and Gardarsson, S.M. (2015). Gæði neysluvatns í ferðaþjónustu á Íslandi. Verktaekni, Journal of the Association of Chartered Engineers in Iceland. 21(1), 17-20.

Abstract:

 
Ferðaþjónusta er ört vaxandi atvinnugrein á Íslandi. Hún eykur álag á marga innviði samfélagsins þar með talið stóraukið álag á vatnsveitukerfi í dreifbýli. Í þessari rannsókn var örveruástand hjá 444 minni vatnsveitum greint úr gagnagrunni um reglubundið eftirlit frá 7 heilbrigðiseftirlitssvæðum á Íslandi. Rannsakað var hvernig neysluvatn uppfyllir reglugerð varðandi heildargerlafjölda, kólígerla, og E.coli. Niðurstöðurnar sýna að minnstu vatnsveitur í dreifbýli sem þjóna ferðamönnum hafa mun meira af örverum en aðrar í sama stærðarflokki og enn meiri munur er þegar borið er saman við vatnsveitur sem þjóna fleirum en 500 manns. Ástæður þessa eru líklega meðal annars erfiðleikar við að ráða við breytilegt árstíðabundið álag, takmörkuð þjónusta á afskekktum stöðum, og óljós ábyrgð
 
Tourism is a rapidly growing industry in Iceland, which increases pressure on the society infrastructure, including greatly increased stress on water supplies in rural areas. In this research microbiological condition at 444 small water utilities was analyzed based on data from regular surveillance from 7 Local Competent Authorities in Iceland. Compliance with the Icelandic drinking regulation with regard to Heterotrophic Plate Counts, Total coliform and E.coli was studied. The results show that the water supplies in rural areas that serve tourists have far more microbes than others in the same size class and there are even greater differences when compared to water supplies that serve more than 500 people. The reasons for this are likely to include an inability to cope with variable seasonal loads, limited service in remote locations, and unclear accountability.
 

Description:

Lokaútgáfa

Files in this item

This item appears in the following Collection(s)