Opin vísindi

Skaðleg karlmennska? Greining á bókinni Mannasiðir Gillz

Skaðleg karlmennska? Greining á bókinni Mannasiðir Gillz


Title: Skaðleg karlmennska? Greining á bókinni Mannasiðir Gillz
Author: Jóhannsdóttir, Ásta
Hjálmarsdóttir, Kristín Anna
Date: 2011-09-15
Language: Icelandic
University/Institute: Háskóli Íslands
University of Iceland
School: Félagsvísindasvið (HÍ)
School of Social Sciences (UI)
Series: Netla;2011
ISSN: 1670-0244 (eISSN)
Subject: Karlmennska; Kynjafræði; Jafnréttismál
URI: https://hdl.handle.net/20.500.11815/1565

Show full item record

Citation:

Ásta Jóhannsdóttir og Kristín Anna Hjálmarsdóttir. (2011). Skaðleg karlmennska? Greining á bókinni Mannasiðir Gillz. Netla

Abstract:

Í þessari rannsókn er reynt að fanga þá karlmennskuhugmynd sem Egill Einarsson íþróttafræðingur heldur á lofti og skoða hana í ljósi fræðilegra kenninga um karlmennsku og valdatengsl í samfélaginu. Kenningar um þróun karlmennskuhugmynda gera ráð fyrir að karlmennska sem hampað er í fjölmiðlum geti haft áhrif á hugmyndir stráka um karlmennsku. Fjölmiðlar hafa hampað karlmennskuhugmynd Egils og þar með aukið lögmæti hennar. Helstu niðurstöður eru þær að líklega hafi áhrif karlmennskuhugmyndar Egils verið vanmetin. Hún hafi alla burði til þess að hafa mótandi áhrif. Eitt einkenni hennar er áhersla á útlit og umhirðu líkamans sem hefðbundið telst kvenleg. Til að vega á móti því kvenlega er ofuráhersla lögð á fjölda kynferðislegra sigra, stjórnun líkama og tilfinninga auk undirskipunar annarra samfélagshópa. Innan orðræðunnar rúmast ekki virðing, ást, umhyggja og samskipti á jafningjagrundvelli. Karlmennskuhugmynd Egils virðist því líkleg til að stuðla

Files in this item

This item appears in the following Collection(s)