Opin vísindi

Vegakerfið og ferðamálin

Vegakerfið og ferðamálin


Title: Vegakerfið og ferðamálin
Alternative Title: Roads and Tourism
Author: Valsson, Trausti
Date: 2000
Language: English
Scope: 126
University/Institute: Háskóli Íslands
University of Iceland
School: Verkfræði- og náttúruvísindasvið (HÍ)
School of Engineering and Natural Sciences (UI)
Department: Umhverfis- og byggingarverkfræðideild (HÍ)
Faculty of Civil and Environmental Engineering (UI)
ISBN: 9789979946205
9979946202
Subject: Vegir; Samgöngur; Ferðaþjónusta; Ísland
URI: https://hdl.handle.net/20.500.11815/1380

Show full item record

Abstract:

Ferðamálin hafa fylgt framþróuninni í samgöngumálum. Rakið er upphaf fastra ferða til Íslands og síðan áfangar í þróun samgangna á landi. Könnun á samgöngumöguleikum sýnir síðan ýmislegt um hvernig ferðaþjónustan muni þróast í framtíðinni. Bókin er unnin með styrk frá Rannsóknasjóði Vegagerðarinnar og birtir mörg greiningarkort aðstæðna fyrir ferðaþjónustu og vegagerð og dregur ályktanir um samhæfða þróun þessara greina út frá þeim.

Description:

English Summary p. 124

Files in this item

This item appears in the following Collection(s)