Opin vísindi

Samspil máls og merkingar. Um litaheiti í íslensku táknmáli

Samspil máls og merkingar. Um litaheiti í íslensku táknmáli


Title: Samspil máls og merkingar. Um litaheiti í íslensku táknmáli
Author: Guðmundsdóttir Beck, Þórhalla
Whelpton, Matthew   orcid.org/0000-0002-3283-7935
Date: 2019-08-15
Language: Icelandic
Scope: 75-100
University/Institute: Háskóli Íslands
University of Iceland
School: Hugvísindasvið (HÍ)
School of Humanities (UI)
Department: Íslensku- og menningardeild (HÍ)
Faculty of Icelandic and Comparative Cultural Studies (UI)
Mála- og menningardeild (HÍ)
Faculty of Languages and Cultures (UI)
Series: Orð og tunga;21
ISSN: 1022-4610
2547-7218 (eISSN)
DOI: 10.33112/ordogtunga.21.5
Subject: Táknmál; Íslenska; Merkingarfræði; Orðmyndun; Íslenskt táknmál; Litaheiti; Sign language; Icelandic sign language; Semantics; Colour terms; Basic colour terms; Morphology
URI: https://hdl.handle.net/20.500.11815/1231

Show full item record

Citation:

Guðmundsdóttir, Þórhalla, Whelpton, James. (2019). Samspil máls og merkingar. Orð Og Tunga, (21), 75-100. https://doi.org/10.33112/ordogtunga.21.5

Abstract:

 
Brent Berlin og Paul Kay ullu straumhvörfum í merkingarlegum rannsóknum á litaheitum með útgáfu bókar sinnar Basic Color Terms árið 1969. Fram að þeim tíma hafði verið talið að hvert mál hefði sína eigin hugtakaskiptingu, og í sambandi við litaheiti var sú hugmynd styrkt af þeirri staðreynd að litrófið er ein samfelld heild þar sem hvergi sjást greinileg skil á milli litbrigða. Þrátt fyrir gagnrýni á niðurstöður þeirra hafa margir séð nytsemina í aðferðafræðinni og nýtt til rannsókna á margvíslegum málum. Rannsóknin Evolution of Semantic Systems, 2011-2012, var ein af þeim og í þessari grein er fjallað um niðurstöður rannsóknar sem fylgdi í fótspor hennar, Litir í samhengi, en hún gerði athugun á íslensku táknmáli. Táknmál eru að mörgu leyti mjög frábrugðið raddmálum, en svo virðist sem hugtakaskipting á sviði litaheita sé sú sama og í raddmálum. Fá kjarnahugtök, sem Berlin og Kay nefndu grunnlitaheiti, skipta upp litrófinu, en á milli þessara aðalhugtaka er meiri fjölbreytni.
 
Brent Berlin and Paul Kay brought a sea change in semantic studies of colour terms when they published their book Basic Color Terms in 1969. Up to that point the domi-nant view was that each language represented a unique conceptual organisation of the world, a view supported by the fact that the colour spectrum is a continuum which provides not obvious breaks for the purposes of naming. Despite the many criticisms of their work which have followed, their methodology has proven ex-tremely infl uential and been widely adopted. The project Evolution of Semantic Sys-tems, 2011–2012, adopted their methodology for a study of colour terms in the Indo-European languages and the Colours in Context project applied the same methods to a study of Icelandic Sign Language. Signed languages diff er in many ways from spoken languages but the results of this study suggest the broad organisation of the colour space is the same in Icelandic Sign Language, Icelandic and British English. The colour space is organised by a few dominant terms, largely the same as Berlin and Kay ́s original basic colour terms. Yet within that broad patt ern is considerable microvariation, especially in the spaces between the dominant terms. There the char-acteristic patt erns of word formation in the language have a clear infl uence in colour naming strategies.
 

Description:

Publisher's version (útgefin grein)

Files in this item

This item appears in the following Collection(s)