Sigfúsdóttir, Ólöf Gerður
(Rannsóknasetur í safnafræðum við Háskóla Íslands, 2021-10-06)
Í þessari skýrslu eru reifaðar niðurstöður könnunar sem var lögð fyrir forstöðumenn viðurkenndra safna í desember 2020 um þátt rannsókna í starfi þeirra. Þetta er í annað sinn sem könnunin er lögð fyrir, en hún var sett fram í fyrsta skipti árið 2014. ...