Titill: | Safnarannsóknir: Könnun á umfangi og skipulagi rannsókna í íslensku safnastarfi |
Höfundur: | |
Útgáfa: | 2021-10-06 |
Tungumál: | Íslenska |
Umfang: | 24 |
Háskóli/Stofnun: | Háskóli Íslands University of Iceland |
Svið: | Félagsvísindasvið (HÍ) School of Social Sciences (UI) |
Deild: | Rannsóknasetur í safnafræðum við Háskóla Íslands (HÍ) Research Center for Museum Studies (UI) |
ISBN: | 978-9935-9465-1-5 |
Efnisorð: | Rannsóknir; Söfn; Menningarstefna; Safnafræði |
URI: | https://hdl.handle.net/20.500.11815/2688 |
Útdráttur:Í þessari skýrslu eru reifaðar niðurstöður könnunar sem var lögð fyrir forstöðumenn viðurkenndra safna í desember 2020 um þátt rannsókna í starfi þeirra. Þetta er í annað sinn sem könnunin er lögð fyrir, en hún var sett fram í fyrsta skipti árið 2014. Markmið kannananna er að kortleggja umfang og skipulag rannsókna við viðurkennd söfn hér á landi, með samanburð á milli ára í huga. Þættir eins og rannsóknastefna, fjármögnun, mannauður, samstarf og miðlun rannsókna eru skoðaðir, auk þess sem leitast er við að skilja almennt viðhorf safnastarfsfólks til rannsóknaþáttarins í samhengi við önnur störf, eins og söfnun, varðveislu, fræðslu og miðlun.
|