Opin vísindi

Viðtökur á verkum Þórarins B. Þorlákssonar: Þáttur í þróun íslenskrar listfræði

Viðtökur á verkum Þórarins B. Þorlákssonar: Þáttur í þróun íslenskrar listfræði


Title: Viðtökur á verkum Þórarins B. Þorlákssonar: Þáttur í þróun íslenskrar listfræði
Alternative Title: Þórarinn B. Þorláksson: The ideological reception of the first Icelandic professional painter
Author: Helgason, Hlynur   orcid.org/0000-0003-4523-4698
Date: 2018-12-20
Language: Icelandic
Scope: 187-215
University/Institute: Háskóli Íslands
University of Iceland
School: Hugvísindasvið (HÍ)
School of Humanities (UI)
Department: Íslensku- og menningardeild (HÍ)
Faculty of Icelandic and Comparative Cultural Studies (UI)
Series: Ritið;18(3)
ISSN: 1670-0139
2298-8513 (eISSN)
DOI: 10.33112/ritid.18.3.10
Subject: Landslagsmyndir; Málverk; Listfræði; Listasaga; Nútímalist; Rómantíska stefnan; Klassísk list; Natúralismi; Þjóðernishyggja; Landscape painting; Art theory; Art history; Art historiography; Icelandic art; Scandinavian art; Romanticism; Classicism; Realism; Naturalism; Nationalism
URI: https://hdl.handle.net/20.500.11815/1128

Show full item record

Abstract:

 
Þórarinn B. Þorláksson (1867–1924) hefur verið talinn sá fyrsti sem starfaði sem listmálari á Íslandi. Þær viðtökur sem list hans hlaut, bæði heima við og í útlöndum, er áhugaverð sýn á breytt viðhorf og hugmyndafræðilega afstöðu til íslenskrar og norrænnar myndlistar frá 1900 fram til vorra tíma. Hann naut nokkurrar virðingar hjá samtíðarmönnum sínum en hvarf síðan að nokkru sjónum fram yfir síðari heimsstyrjöld, á þeim tíma sem nútímalistin var að eflast á Íslandi. Áhugi á list hans jókst hins vegar eftir því sem leið á öldina og á undanförnum áratugum hefur hann verið nokkuð metinn sem mikilvægur frumherji íslenskrar myndlistar. Samhliða þessu hefur gagnrýnendum og listfræðingum reynst erfitt að skilgreina list hans og staðsetja í listsögulegu ljósi. Í greininni er unnið með þær viðtökur sem list Þórarins hefur hlotið í tímans rás, bæði í samhengi við íslenska og norræna listasögu. Þessar viðtökur eru skoðaðar og greindar út frá afstöðu þeirra og þeim hugmyndafræðilegu forsendum sem í þeim birtist. Þannig er greinin tilraun til að auka skilning á fagurfræðilegum áhrifum listar Þórarins, en jafnframt að veita innsýn í þær forsendur og áherslur sem tengjast uppgangi norrænnar listar á undanförnum áratugum.
 
Þórarinn B. Þorláksson (1867–1924) has been credited with being the first Icelandic professional painter. His reception, both during his lifetime and posthumously, is therefore an interesting indication of the changes in the outlook and ideology surrounding the reception of Scandinavian fin­de­siécle art up to the present. He was honourably mentioned by his contemporaries and then was forgotten in the upheavals surrounding the adoption of modern styles, such as abstract art, in Ice­land around the Second World War. He re­gained attention in the sixties and has since then been revered as an important, though problematic, pioneer of Icelandic painting. This has in recent years been especially evident in the way he has been mentioned in the context of the revival of Nordic and Scandinavian late 19th and early 20th century art in Northern­Europe and America. The paper reviews and analyses the historical reception Þorláksson has received and the way his work has been inscribed into the narrative of Icelandic and Scandinavian Art History. This process is an attempt to understand and contextualise Þorláksson’s work in aesthetic terms, while at the same time function as a critical mirror of the trends and ideolo­gies surrounding the Nordic revival in recent years.
 

Files in this item

This item appears in the following Collection(s)