Opin vísindi

Fletta eftir efnisorði "Staðalímyndir"

Fletta eftir efnisorði "Staðalímyndir"

Röðun: Raða: Niðurstöður:

  • Valdimarsdóttir, Margrét; Jónsdóttir, Guðbjörg Andrea (2020-12-16)
    In the past few years, millions have been forced to leave their homes seeking refuge in other countries, most displaced from Muslim majority countries. The inflow of refugees and recent terrorist attacks in Europe may have reinforced prejudice against ...
  • Kjaran, Jón; Martino, Wayne (SAGE Publications, 2017-09-21)
    This article is based on an ethnographic study that provides insights into queer Iranian men’s lives in Iran, and specifically in Tehran. It was conceived in response to concerns about accounts provided by gay internationalist framings of the queer ...
  • Rafnsdóttir, Gudbjörg LINDA (Félagsfræðingafélags Íslands, 2017)
    Í þessari yfirlitsgrein er bent á að þrátt fyrir að sjávarútvegurinn tengist sterkt íslenskri þjóðernisvitund má víða greina mótsagnir er tengjast ímynd hans. Enn eru skipstjórar efstir í virðingarstiga sjávarþorpanna þótt deilt sé um það innan fræðanna ...
  • Jónsdóttir Maríudóttir, Maríanna; Jóhannesson, Ingólfur Ásgeir (Menntavísindasvið, Menntavísindastofnun Háskóla Íslands, 2018-08-27)
    Í greininni er fjallað um viðhorf foreldra til kyngervis grunnskólakennara. Rannsóknin fólst í viðtölum við tíu foreldra, fjóra karla og sex konur, sem áttu bæði dreng og stúlku í grunnskóla, og var að minnsta kosti eitt barnanna á yngsta stigi og ...
  • Einarsdóttir, Unnur Dóra; Christiansen, Thora; Kristjánsdóttir, Erla S. (SAGE Publications, 2018-01)
    The ratio of women in top-management positions is improving very slowly, even in countries scoring high on gender equality like Iceland. Despite over three decades of research having documented the barriers faced by women seeking top-management positions, ...
  • Pálsdóttir, Sólveig Björg; Jóhannesson, Ingólfur Ásgeir (Menntavísindastofnun Háskóla Íslands, 2020-04-14)
    Greinin fjallar um hvernig staðið er að kynjajafnréttismenntun elstu barna í leikskólum. Viðtöl voru tekin við sjö leikskólakennara í elstu deildum í sex leikskólum á höfuðborgarsvæðinu ásamt því að dvelja á vettvangi til að fá innsýn í starf ...
  • Einarsdóttir, Unnur Dóra; Kristjánsdóttir, Erla S.; Christiansen, Thora (Viðskiptafræðideild og hagfræðideild Háskóla Íslands, viðskiptafræðideild Háskólans í Reykjavík og Seðlabanki Íslands, 2017-06-30)
    Hægt gengur að jafna stöðu kynjanna í efstu stjórnunarþrepum fyrirtækja á Íslandi. Í rannsókninni er sjónum beint að konum sem gegna stöðum millistjórnenda í stórum eða meðalstórum fyrirtækjum og eru því í hópi mögulegra yfirstjórnenda framtíðarinnar. ...