Opin vísindi

Fletta eftir efnisorði "Leiðsagnarmat"

Fletta eftir efnisorði "Leiðsagnarmat"

Röðun: Raða: Niðurstöður:

  • Jónsson, Ívar Rafn (University of Iceland, School of Education, Faculty of Teacher Education, 2022-05-13)
    Rannsóknir benda til þess að innleiðing leiðsagnarnáms hafi ekki gengið sem skyldi og er skýringin m.a. sú að áhersla sé lögð á tæknilega útfærslu (e. assessment for learning) á kostnað þeirrar námsmatsmenningar (e. assessment culture) sem til þarf. ...
  • Þórólfsson, Meyvant (Menntavísindastofnun Háskóla Íslands, 2020-02-25)
    Historically, the development of assessment and evaluation in Icelandic public education has been similar to that of other Nordic countries, featuring an amalgamation of knowledge transmission, testing and relative grading, on the one hand, and, on the ...
  • Sturludóttir, Oddný (2018)
    Í janúarbyrjun árið 2016 hélt fimm manna íslensk fjölskylda til Sádí-Arabíu til misserisdvalar í alþjóðlegu háskólaþorpi, rétt norðan við borgina Jeddah. Elstu börnin stunduðu nám í 5. og 7. bekk í þorpsskólanum, alþjóðaskóla sem starfar undir hatti ...
  • Harðardóttir, Auður Lilja; Karlsdóttir, Jóhanna; Karlsdóttir, Jóhanna (Menntavísindastofnun, Menntavísindasvið, Háskóli Íslands, 2020-02-11)
    Stefnan um skóla án aðgreiningar (e. inclusive education) hefur fengið mikla umfjöllun á undanförnum árum og ríkir óvissa um hvernig skuli innleiða hana svo vel takist til. Lykilhugtök stefnunnar eru vönduð menntun allra, fullgild þátttaka, jafngild ...
  • Jónasson, Jón Torfi (Menntavísindastofnun, Menntavísindasvið, Háskóli Íslands, 2020-01-28)
    Greinin fjallar annars vegar um þá miklu áherslu sem lögð er á notkun gagna í skólastarfi og hins vegar um það að þau gefi litla leiðsögn í mikilvægum efnum. Umfang og margbreytileiki gagna vex hratt og margir ólíkir heimar gagna sem tengjast menntun ...
  • Kristinsdóttir, Bjarnheiður; Hreinsdóttir, Freyja; Lavicza, Zsolt (University of Copenhagen, 2018-09-05)
    Teachers who encounter difficulties when implementing technology in their classes often hesitate to give it another try. They expect too many technical problems to emerge, reducing time spent on learning mathematics. Still, if a task requires only ...
  • Sturludóttir, Oddný (2018)
    Þriðja grein mín um rannsókn á skólastarfi alþjóðlegs grunnskóla í Sádí-Arabíu, þar sem hugmyndafræði fjórðu leiðarinnar er höfð að leiðarljósi, fjallar um hvernig staðið er að námsmati og starfsþróun. Í upphafi rannsóknarferlisins gerði ég ráð fyrir ...