Opin vísindi

Fletta eftir efnisorði "Háskólar"

Fletta eftir efnisorði "Háskólar"

Röðun: Raða: Niðurstöður:

  • Karlsdottir, Verena; Torfason, Magnus Þór; Eðvarðsson, Ingi Runar; Heijstra, Thamar Melanie (2022-12-29)
    In recent years, the coming of the entrepreneurial university has brought about a third role in academia, which involves greater visible exchange of academics with society and industry. In this paper, the authors investigate to what extent individual ...
  • Eiríksdóttir, Elsa (2022-12-13)
    Ein af helstu áskorunum starfsmenntunar á framhaldsskólastigi er hvernig hægt er að breyta þeirri ímynd að starfsmenntun sé blindgata í menntakerfinu. Þessi áskorun er oft rædd út frá eflingu starfsmenntunar og er yfirleitt átt við hvernig hægt er að ...
  • Kristinsson, Sigurður (2022-11-17)
    Universities can sharpen their commitment to democracy through institutional change. This might be resisted by a traditional understanding of universities. The question arises whether universities have defining purposes that demarcate possible university ...
  • Kristinsson, Sigurður (2022-12)
    Samkvæmt nýlegri greiningu á opinberum stefnuskjölum um háskóla á Íslandi eru hugmyndir um lýðræðislegt hlutverk þeirra óljósar og ómótaðar auk þess að falla í skuggann af þrástefinu um gæði og samkeppnishæfni. Þetta er sérstakt áhyggjuefni í ljósi ...
  • Benediktsson, Artem Ingmar; Wozniczka, Anna Katarzyna; Jónsdóttir, Kriselle Lou Suson; Ragnarsdottir, Hanna (The Educational Research Institute, 2018-09-14)
    Í kjölfar aukinna fólksf lutninga síðustu áratugi hefur innf lytjendum fjölgað í háskólum á Íslandi. Þessi grein er byggð á niðurstöðum rannsóknarverkefnisins Væntingar og tækifæri innf lytjenda á Íslandi til háskólamenntunar og áskoranir henni ...
  • Karlsdóttir, Verena (University of Iceland, School of Social Science, Faculty of Business Administration, 2023-09)
    This study revolves around Third Mission (TM) activities in Iceland and the factors that influence the development of such activities within a small economy. In the context of higher education institutions, TM can be seen as a socio-economic mission ...
  • Avdi, Evrynomi; Meckl, Markus; Hoffmann, Lara; Baruchello, Giorgio; Gornik, Barbara; Chranta, Kyriaki M.; Del Gobbo, Giovanna; De Maria, Francesco; GALEOTTI, GLENDA; Esposito, Gilda; Paolinelli, Luísa; Amari, Monica; BRUNO, GIOVANNI CARLO; Jalušič, Vlasta; Bajt, Veronika; Lebowitz, Rachel (University of Akureyri, 2020)
  • Kristinsson, Sigurður; Jóhannesson, Hjalti; Þorsteinsson, Trausti (2014-12-15)
    Samfélagið er helsti hagsmunaaðili háskóla sem hefur það meginhlutverk að sinna kennslu og rannsóknum. Akademískt frelsi (e. academic freedom) er lykilatriði í starfi háskóla en í því felst frelsi háskólakennara til að kenna og rannsaka. Á liðnum ...
  • Þórlindsson, Þórólfur (Viðskiptafræðideild og hagfræðideild Háskóla Íslands, viðskiptafræðideild Háskólans í Reykjavík og Seðlabanki Íslands., 2008)
    In this paper I argue that the academic culture, politics and the organization of the University of Iceland has been characterized by three cultures that I label as the literary, the civic, and the Humboldtian traditions. These traditions have mixed ...
  • Edvardsson, Ingi Runar (Inderscience Enterprises Ltd., 2014)
    The aim of this paper is to outline the progress of the University of Akureyri and its effect on regional development in Northern Iceland during the period of 1987–2012. A case study methodology was used, drawing upon historical material, official ...
  • Bjarnason, Þóroddur (2018)
    Umtalsverður munur er á hlutfalli háskólamenntaðs fólks á höfuðborgarsvæðinu og utan þess. Þetta menntabil skýrist að hluta til af fjölbreyttari atvinnumöguleikum háskólamenntaðs fólks á höfuðborgarsvæðinu en ýmsir aðrir efnahagslegir, félagslegir, m ...
  • Bjarnason, Thoroddur; Edvardsson, Ingi Runar; Arnarson, Ingólfur; Skúlason, Skúli; Baldursdóttir, Kolbrún Ósk (Háskóli Íslands, 2016-12-16)
    Mikill munur er á menntunarstigi þjóðarinnar eftir landshlutum. Árið 2011 höfðu þannig 38% íbúa höfuðborgarsvæðisins á aldrinum 25–64 ára lokið háskólaprófi en 21–23% í flestum öðrum landshlutum. Þessi munur skýrist að hluta af takmörkuðu framboði ...
  • Bjarnason, Thoroddur; Edvardsson, Ingi Runar (Elsevier BV, 2017-08)
    Low levels of education have serious social, economic and cultural ramifications in rural areas. In many countries, regional universities have explicitly been built to educate the local population, create professional jobs and stimulate innovation. ...
  • Mörk, Svava Björg (2021-01-21)
    Developing a third space in preschool teacher education is fundamental for a true partnership to thrive. Strong partnerships between stakeholders in teacher education can empower student teachers and influence their professional development. However, ...
  • Bjarnadóttir, Valgerður S.; Ólafsdóttir, Anna; Geirsdóttir, Guðrún (2019-12-17)
    Markmið þessarar greinar er að varpa ljósi á orðræðu um lýðræðislegt hlutverk íslenskra háskóla með greiningu á ráðandi stefnumótunarskjölum um háskóla. Þær spurningar sem leitast verður við að svara eru hvort og hvernig orðræða í opinberum stefnuskjölum ...