Opin vísindi

Fletta eftir efnisorði "Gildismat"

Fletta eftir efnisorði "Gildismat"

Röðun: Raða: Niðurstöður:

  • Sigmundsson, Hermundur; Lorås, Håvard; Haga, Monika (SAGE Publications, 2016-01-25)
    The life span approach to development provides a theoretical framework to examine the general principles of development across all ages (Baltes, Lindenberger, & Staudinger, 2006; Craik & Bialystok, 2006). Previously, developmental research has typically ...
  • Guðjohnsen, Ragný Þóra; Ingudóttir, Hrund Þórarins (Menntavísindastofnun Háskóla Íslands, 2020-01-28)
    Mikilvægt er fyrir framtíð lýðræðissamfélaga að hlúa strax í æsku að borgaravitund barna og ungmenna, bæði góðum gildum og þátttöku í samfélaginu. Í þessari tilviksrannsókn var skoðað hvernig borgaravitund tveggja ungmenna endurspeglar uppeldissýn ...
  • Pálmadóttir, Hrönn (Menntavísindasvið Háskóla Íslands, 2017-12-28)
    Markmið rannsóknarinnar var að kanna, út frá sjónarhorni barna á aldrinum eins til þriggja ára í einum leikskóla, hvernig gildi birtast í samskiptum þeirra í leik og hvernig börnin takast á við ágreining um gildi. Í greininni eru niðurstöður ...
  • Jónsson, Ólafur Páll (Háskóli Íslands, Menntavísindasvið, 2020-03-25)
    Höfundur er Ólafur Páll Jónsson, prófessor í heimspeki við Menntavísindasvið Háskóla Íslands. Greinin fjallar um mennsku og menntun í margbreytilegu samfélagi. Hér er fyrsta greinin af þremur í greinaröð sem hann hefur skrifað.
  • Einarsdóttir, Jóhanna; Rúnarsdóttir, Eyrún María (2021-04-12)
    Tengsl sem leikskólabörn mynda við önnur börn og kennara sína eru lykilatriði í námi þeirra og vellíðan. Myndist góð tengsl skapast sú tilfinning að tilheyra í leikskólasamfélaginu. Hugtakið fullgildi vísar til þátttöku, félagslegra tengsla og þeirrar ...
  • Einarsdóttir, Jóhanna (Menntavísindasvið Háskóla Íslands, 2017-12-28)
    Í rannsókninni sem kynnt er í þessari grein er sjónum beint að þeim gildum og því gildismati sem fram kemur í stefnu leikskóla á Íslandi. Gildin lýðræði, umhyggja og hæfni voru einkum til skoðunar og voru þau valin þar sem þau mynda rauðan þráð í ...
  • Sigurðardóttir, Ingibjörg Ósk (University of Iceland, School of Education, Faculty of Education and Pedagogy, 2019-02)
    The study was collaborative action research (CAR) and lasted for 24 months. The overall aim was to create new knowledge on values education in early childhood education and on the methodology of CAR and, furthermore, to contribute to changes in the ...
  • Arnarsson, Arsaell; Bjarnason, Thoroddur (MDPI AG, 2018-07-20)
    This paper tests the hypothesis of whether being bullied in an environment where bullying is infrequent decreases adolescents’ life satisfaction. Analyses were based on the international standard questionnaire from the 2005/2006 Health Behaviour in ...