Opin vísindi

Fletta eftir titli tímarits "Orð og tunga"

Fletta eftir titli tímarits "Orð og tunga"

Röðun: Raða: Niðurstöður:

  • Tarsi, Matteo (Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, 2018)
    This article deals with the history and word formation of the Icelandic word for ‘police’, i.e. lögregla. The word constitutes an interesting case of word formation in that said lexeme is a dvandva compound whose creation is related to the expression að ...
  • Axelsdóttir, Katrín (The Árni Magnússon Institute for Icelandic Studies, 2019-08-15)
    Í beygingu nafnsins Þórarinn hafa á síðari öldum komið upp fjórar nýjungar í þágufalli við hlið hinnar hefðbundu myndar Þórarni. Þetta eru myndirnar Þórarin, Þórarini, Þórarinum og Þórarininum. Hér er reynt að leita skýringa á þessum nýjungum. Þórarin ...
  • Jónsdóttir, Halldóra; Úlfarsdóttir, Þórdís (The Árni Magnússon Institute for Icelandic Studies, 2019-08-15)
    Íslensk nútímamálsorðabók er ný orðabók sem ætluð er til birtingar á vefnum. Orðabókin byggist að verulegu leyti á margmála veforðabókinni ISLEX (www.islex.is) og er m.a. flettiorðalistinn fenginn þaðan, svo og skipting í merkingarliði, framburður orða, ...
  • Tarsi, Matteo (Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, 2016)
    This article deals with the origin of the oldest core of borrowed Christian terminology still extant in Icelandic, i.e. those words which were introduced in Old Norse in the period ranging from the first evangelical missions in Scandinavia (9th c.) to ...
  • Guðmundsdóttir Beck, Þórhalla; Whelpton, Matthew (The Árni Magnússon Institute for Icelandic Studies, 2019-08-15)
    Brent Berlin og Paul Kay ullu straumhvörfum í merkingarlegum rannsóknum á litaheitum með útgáfu bókar sinnar Basic Color Terms árið 1969. Fram að þeim tíma hafði verið talið að hvert mál hefði sína eigin hugtakaskiptingu, og í sambandi við litaheiti ...
  • Tarsi, Matteo (2020)
    The article is concerned with the coexistence and interplay of loanwords and native words (synonymic word pairs) in the Third Grammatical Treatise. The discussion offered in the present article is part of a larger research project on loanwords ...
  • Kristinsson, Ari Páll (The Árni Magnússon Institute for Icelandic Studies, 2019-08-15)
    Greint er frá hugmyndum Haugens (1966 o.v.), Ammons (2003, 2015 o.v.) og Spolskys (2004, 2009, 2018) um málstöðlun, málstefnu og málstýringu þær bornar jafnharðan að íslenskum úrlausnarefnum og sýnt hvernig þær nýtast við athuganir á íslenskri málsögu, ...
  • Frímann Jökulsdóttir, Tinna; Ingason, Anton; Sigurjónsdóttir, Sigríður; Rögnvaldsson, Eiríkur (The Árni Magnússon Institute for Icelandic Studies, 2019-08-15)
    Síaukin áhrif ensku á íslenskt málsamfélag hafa valdið mörgum áhyggjum af stöðu og framtíðarhorfum íslensku og hafa nýlegar rannsóknir sýnt að slíkar áhyggjur eru sennilega ekki tilefnislausar. Mikilvægt þykir fyrir lífvænleika íslensku að hún sé bæði ...