Opin vísindi

Fletta eftir deild "Félagsráðgjafardeild (HÍ)"

Fletta eftir deild "Félagsráðgjafardeild (HÍ)"

Röðun: Raða: Niðurstöður:

  • Ólafsdóttir, Jóna; Hrafnsdóttir, Steinunn; Orjasniemi, Tarja (SAGE Publications, 2018-05-29)
    Aims: This research was designed to explore the extent to which the use of alcohol or drugs by one member of a family affects the psychosocial state of other family members. The study asks whether family members of substance abusers are more likely ...
  • Kristinsdóttir, Guðrún; Árnadóttir, Hervör Alma (Menntavísindasvið Háskóla Íslands, 2015-11-21)
    Markmiðið með greininni er að varpa ljósi á reynslu rannsakenda af því að fá formleg leyfi og aðgengi að börnum til að rannsaka hagi þeirra og ræða við þau um málefni sem þau varða. Tilgangurinn er að efla umræðu um málið og vekja athygli á því hver ...
  • Harðardóttir, Sigrún; Kristinsdóttir, Guðrún (Menntavísindasvið Háskóla Íslands, 2016-09-19)
    Í greininni er fjallað um stöðu nemenda sem eiga við námsvanda að stríða innan skólakerfisins. Fyrri rannsóknir hafa sýnt að námserfiðleikar eru einn helsti áhættuþátturinn að baki brotthvarfi úr námi. Greint er frá niðurstöðum nýlegrar rannsóknar ...
  • Ivanova, Masha Y.; Achenbach, Thomas M.; Rescorla, Leslie A.; Turner, Lori V.; Árnadóttir, Hervör Alma; Au, Alma; Caldas, J. Carlos; Chaalal, Nebia; Chen, Yi Chuen; da Rocha, Marina M.; Decoster, Jeroen; Fontaine, Johnny R.J.; Funabiki, Yasuko; Guðmundsson, Halldór Sigurður; Kim, Young Ah; Leung, Patrick; Liu, Jianghong; Malykh, Sergey; Marković, Jasminka; Oh, Kyung Ja; Petot, Jean-Michel; Samaniego, Virginia C.; Ferreira de Mattos Silvares, Edwiges; Šimulionienė, Roma; Šobot, Valentina; Sokoli, Elvisa; Sun, Guiju; Talcott, Joel B.; Vázquez, Natalia; Zasępa, Ewa (Elsevier BV, 2015-01)
    The purpose was to advance research and clinical methodology for assessing psychopathology by testing the international generalizability of an 8-syndrome model derived from collateral ratings of adult behavioral, emotional, social, and thought problems. ...
  • Eydal, Guðný Björk; Hrafnsdóttir, Steinunn (Félagsfræðingafélags Íslands, 2017)
    Í þessari yfirlitsgrein er fjallað um rannsóknir í félagsfræði og skyldum greinum á íslensku velferðarkerfi með áherslu á almannatryggingar, félagsþjónustu, fjölskyldustefnu, fátækt og lífskjör. Rannsóknum á þessu sviði hefur vaxið fiskur um hrygg ...
  • Freysteinsdóttir, Freydís Jóna; Jónsson, Gylfi (Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands, 2016-12-19)
    Markmið rannsóknarinnar var að skoða hvernig yfirfærsla á málaflokki fatlaðs fólks frá ríki til sveitarfélaga hefði gengið fyrir sig. Heildarferli yfirfærslunnar var skoðað og síðan var eitt sveitarfélag, Reykjavíkurborg, valið og skoðað nánar ...
  • Harðardóttir, Sigrún; Svavarsdóttir, Sveinbjörg Júlía (The Educational Research Institute, 2018-12-21)
    Háskólar þurfa að bregðast við aukinni fjölbreytni í hópi nemenda með því að mæta ólíkum þörfum þeirra. Í greininni eru kynntar niðurstöður rannsóknar á upplifun og reynslu nemenda sem stunda nám við Félagsvísindasvið Háskóla Íslands. Markmið rann ...