Opin vísindi

Browsing by Department "Félags og mannvísindadeild (HÍ)"

Browsing by Department "Félags og mannvísindadeild (HÍ)"

Sort by: Order: Results:

  • Loftsdóttir, Kristín; Sigurðardóttir, Margrét Sigrún; Kristinsson, Kari (Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands, 2016-12-19)
    Erlendar rannsóknir benda á að innflytjendur standa oft höllum fæti á vinnumarkaði og sérfræðiþekking þeirra er oft ekki metin að verðleikum. Markmið þessarar greinar er að skoða ráðningarferlið hjá þjónustufyrirtækjum út frá viðhorfum mannauðsstjóra ...
  • Arnarsson, Arsaell; Gísladóttir, Kristín Heba; Jonsson, Stefan Hrafn (Laeknabladid/The Icelandic Medical Journal, 2016-06-02)
    Inngangur: Kynferðisleg áreitni og ofbeldi gagnvart börnum og unglingum er ein alvarlegasta ógn við heilbrigði þeirra. Markmiðið var að rannsaka algengi og áhrif þess á íslenska unglinga í 10. bekk. Efniviður og aðferðir: Rannsóknin byggir á gögnum úr ...
  • Loftsdóttir, Kristín (De Gruyter, 2017)
    The discussion draws from recent writing on the meaning of ‘whiteness’ in the Nordic countries, emphasizing the importance to understand racialization in different localities. Racism is entangled with affective meanings related to discourse of the ...
  • Hafstað, Sigurður G.; Gunnlaugsdottir, Johanna (Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands, 2016-12-19)
    Markmið rannsóknarinnar var að kanna hvernig upplýsingar, sem aflað var á Facebook, væru nýttar við opinbert eftirlit með einstaklingum hér á landi. Tilgangur rannsóknar var meðal annars að varpa ljósi á formlega og óformlega notkun slíkra upplýsinga ...
  • Davíðsdóttir, Magnea; Gunnlaugsdottir, Johanna; Aðalsteinsson, Gylfi Dalmann (Viðskiptafræðideild og hagfræðideild Háskóla Íslands, viðskiptafræðideild Háskólans í Reykjavík og Seðlabanki Íslands., 2016)
    Skjalastjórnun er einn þeirra stjórnunarþátta sem stuðla að skipulegri stjórnun fyrirtækja og stofnana þannig að starfsemin sé rekin á hagkvæman og ábyrgan hátt. Án skjalastjórnunar er hætta á að skjöl glatist og eyður myndist í rekstrarsamfellu ...
  • Kristmundsdóttir, Sigríður Dúna (Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands, 2016-12-19)
    Around the turn of the last century the suffrage was a crucial political issue in Europe and North America. Granting the disenfranchised groups, all women and a proportion of men, the suffrage would foreseeably have lasting effects on the structure of ...
  • Þórlindsson, Þórólfur (Viðskiptafræðideild og hagfræðideild Háskóla Íslands, viðskiptafræðideild Háskólans í Reykjavík og Seðlabanki Íslands., 2008)
    In this paper I argue that the academic culture, politics and the organization of the University of Iceland has been characterized by three cultures that I label as the literary, the civic, and the Humboldtian traditions. These traditions have mixed ...
  • Jonsson, Stefan Hrafn (Félagsfræðingafélag Íslands, 2014)
    Í kjölfar hruns íslensku bankanna árið 2008 urðu töluverðar breytingar á íslensku samfélagi. Tekjudreifing breyttist þegar kaupmáttur lækkaði mikið í kjölfar falls krónunnar. Á sama tíma minnkaði ójöfnuður m.a. vegna samþjöppunar í efri hluta ...
  • Loftsdóttir, Kristín; Hipfl, Brigitte (ATGENDER, 2012)
  • Loftsdóttir, Kristín (Hugvísindastofnun Háskóla Íslands, 2015)
    Greinin fjallar um birtingarmyndir kynþáttahyggju í íslenskum samtíma og leggur til að hugtakið „sakleysi“ geti hjálpað til við að skilja samtíma kynþáttafordóma á Íslandi, þar sem þeim er ekki algjörlega hafnað sem hluta af íslensku samfélagi en oft ...
  • Loftsdóttir, Kristín (Informa UK Limited, 2014-11-02)
    Racialization does not always take place through discourses of blackness as emphasized in American research, or exclusively in relation to immigration, as emphasized in the European context. As an affective process, racialization is entangled with ...
  • Vilhjálmsdóttir, Guðbjörg (Menntavísindasvið Háskóla Íslands, 2016)
    Í greininni er rakin saga náms- og starfsráðgjafar á Íslandi frá upphafi á sjötta áratug síðustu aldar og fram að aldamótunum 2000. Sérstök áhersla er lögð á að segja frá frumkvöðlum náms- og starfsráðgjafar og frá athöfnum stjórnvalda. Þetta var ...
  • Sigurðardóttir, Margrét Sigrún; Heijstra, Thamar Melanie (Menntavísindasvið Háskóla Íslands, 2016)
    Fjölgun nemenda í háskólanámi frá árinu 2002 og breyttar áherslur í kennslufræði hafa leitt til nýrrar stefnu í háskólakennslu með áherslu á fjölbreytta kennsluhætti. Hér er greint frá rannsókn tveggja kennara á eigin kennslu í fjölmennu meistaranámskeiði ...