Opin vísindi

Fletta eftir höfundi "Karlsson, Vífill"

Fletta eftir höfundi "Karlsson, Vífill"

Röðun: Raða: Niðurstöður:

  • Bjarnason, Thoroddur; Jóhannesdóttir, Gréta Bergrún; Guðmundsson, Guðmundur; Garðarsdóttir, Ólöf; Þórðardóttir, Sigríður Elín; Skaptadóttir, Unnur Dís; Karlsson, Vífill (Byggðastofnun, 2019)
    Helstu niðurstöður • Mikill hreyfanleiki einkennir minni byggðarkjarna á Íslandi og langflestir íbúanna hafa búið annars staðar en í heimabyggð. Meirihluti íbúanna hefur einhvern tímann búið á höfuðborgarsvæðinu og annars staðar á Íslandi og mörg þeirra ...
  • Karlsson, Vífill; Eyþórsson, Grétar Þór (2019-06-17)
    This paper examines the change of interregional migration following municipal amalgamations. Interregional migrations are mostly triggered by differentials in household utilities, local economic conditions, amenities and the like. Thus, it is reasonable ...
  • Karlsson, Vífill; Jóhannesson, Hjalti; Pétursson, Jón Óskar (Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands, 2017-12-14)
    Mikil umræða fer nú fram um uppbyggingu og viðhald ferðamannastaða og þá þjónustu sem þarf að veita til þess að ferðaþjónusta geti þróast í takt við mikla fjölgun erlendra ferðamanna til landsins. Sveitarfélög eru einn þeirra hópa sem horft er til ...
  • Karlsson, Vífill; Eythórsson, Grétar Thór (2022-01-26)
    In this paper, we examine the relationship between housing prices and municipal amalgamations. Due to consumer preference for access over amenity value, there is a spatial disparity of housing prices, refiecting the value of land in specific locations. ...
  • Karlsson, Vífill (Félagsfræðingafélags Íslands, 2018-11-01)
    Fækkun bænda og veiking sveitarsamfélaga hefur verið áhyggjuefni meðal þeirra sem vilja halda landinu öllu í byggð. Í greininni er nýliðun í nautgripaog sauðfjárrækt á Íslandi í brennidepli. Skoðað var hvaða áhrif fjarlægð frá Reykjavík, aldur ...
  • Karlsson, Vífill (2013-08-05)
    Ýmsir hafa haft áhyggjur af stöðugum straumi fólks frá landsbyggð til höfuðborgar. Ýmislegt hefur verið gert á vegum opinberra aðila til að draga úr straumnum, en með litlum árangri. Vísbendingar eru um að búferlaflutningar hafi breyst á Vesturlandi, ...
  • Karlsson, Vífill (University of Iceland, Faculty of Economics, 2012)
    Iceland s population of approximately fifty thousand inhabitants did not change appreciably from the end of the settlement period in the late twelfth century until the mid-nineteenth century because of the climate and limited technology in agriculture ...