Opin vísindi

Fletta eftir sviði "Hugvísindasvið (HÍ)"

Fletta eftir sviði "Hugvísindasvið (HÍ)"

Röðun: Raða: Niðurstöður:

  • Unnsteinsson, Elmar (Informa UK Limited, 2018-03-21)
    I argue for a theory of the optimal function of the speech act of referring, called the edenic theory. First, the act of singular reference is defined directly in terms of Gricean communicative intentions. Second, I propose a doxastic constraint on the ...
  • Pétursson, Pétur (Guðfræðistofnun Háskóla Íslands, 2017)
    Í þessari ritgerð er fjallað um það hvernig kirkjuleiðtogar, safnaðarfólk og prestar skilgreina hlutverk og verkefni þjóðkirkjunnar. Í ljós kemur að um er að ræða ólíkan kirkju- og embættisskilning. Með því að styðjast við hugtakið „kjörmynd“ (ideal ...
  • Quintana Cocolina, Carmen (University of Iceland, School of Humanities, Faculty of Languages and Cultures, 2021-01)
    Spanish author C. Martín Gaite developed a number of theories on communication and the interlocutor in her essays and articles, that she put in practice in her narrative work through author-reader and characters communicative interaction. This study ...
  • Melton, Zachary J. (University of Iceland, School of Humanities, Faculty of Icelandic and Comparative Cultural Studies, 2023-01-12)
    This thesis examines the evolution of the Viking image in U.S. popular culture, from the publication of Antiquitates Americanæ, a scholarly work on the Vinland sagas, by Danish philologist Carl Christian Rafn in 1837, to the Unite the Right Rally in ...
  • Stefánsdóttir, Ástríður (University of Iceland, School of Humanities, Faculty of History and Philosophy, 2022-05-03)
    This thesis explores the meaning of medicine and considers ethical challenges that arise when medicine's limits are tested as it enters new grounds. The methodology and argumentation used in the thesis can be described as a two-step process. In the ...
  • Benediktsdóttir, Ásta Kristín (University of Iceland, School of Humanities, Faculty of Icelandic and Comparative Cultural Studies, 2019-11)
    In the late 1940s an Icelandic writer, Elías Mar (1924–2007), wrote and published novels that were set in Reykjavík and dealt with young men’s same-sex desire and sexual identity crisis. Later he became quite outspoken about his bisexuality and a ...
  • Sigurðsson, Magnús (Háskóli Íslands, Hugvísindasvið, Íslensku- og menningardeild, 2019-09)
    Rannsóknin fjallar um bandaríska ljóðskáldið Emily Dickinson (1830–1886), með áherslu á túlkun og viðtökur ljóða hennar á síðari tímum, bæði erlendis sem og á Íslandi. Ritgerðin er þverfræðileg, á mörkum bókmenntafræði, þýðingafræði og ritlistar. ...
  • Hugason, Hjalti (Guðfræðistofnun Háskóla Íslands, 2017)
    Nú á dögum standa yfir miklar deilur um sóknargjöld. Hið beina tilefni þeirra er að ríkis-valdið hefur í kjölfar efnahagshrunsins 2008 skert gjöldin miðað við það sem gert er ráð fyrir í gildandi lögum. Skerðingin er rökstudd með því að gjöldin séu ...
  • Harðarson, Gísli (Penn Graduate Linguistics Society, 2018-03-30)
    In this paper, I derive the asymmetries in morphosyntactic behaviors of synthetic and primary compounds through differences in terms of their formation. Following that, I examine how the resulting structures may regulate the interactions between the ...
  • Unnsteinsson, Elmar (Wiley, 2018-05-23)
    Many philosophers have argued or taken for granted that Frege's puzzle has little or nothing to do with identity statements. I show that this is wrong, arguing that the puzzle can only be motivated relative to a thinker's beliefs about the identity or ...
  • Halldórsdóttir, Erla Dóris (Háskóli Íslands, Hugvísindasvið, Sagnfræði- og heimspekideild, 2016-09)
    Þessi ritgerð er unnin út frá heimildum um tímabil sem tvær heilbrigðisstarfsstéttir á Íslandi gengu í gegnum á 120 árum, frá 1760–1880. Læknastétt var eingöngu skipuð körlum en í yfirsetukvennastétt gátu bæði lærðir sem ólærðir karlar og konur ...
  • Konchak, William (Philosophy Documentation Center, 2020)
    This paper explores the Greek conception of theoria, Gadamer’s interpretation of it, and how he applies it to his own hermeneutics. In particular, the transition that Gadamer makes from traditional metaphysical perspectives of theoria in ancient thought ...
  • Feeney, Oliver; Borry, Pascal; Felzmann, Heike; Galvagni, Lucia; Haukkala, Ari; Loi, Michele; Nordal, Salvör; Rakic, Vojin; Riso, Brigida; Sterckx, Sigrid; Vears, Danya (Springer Nature, 2017-10-24)
    The introduction of Web 2.0 technology, along with a population increasingly proficient in Information and Communications Technology (ICT), coupled with the rapid advancements in genetic testing methods, has seen an increase in the presence of ...
  • Þórhallsdóttir, Guðrún (Hugvísindastofnun Háskóla Íslands, 2018-12-20)
    Í greininni er fjallað um sögu nafnorðanna gleðimaður, sem þekkt er úr íslensku máli að fornu og nýju, og gleðikona sem birtist fyrst í heimild frá 18. öld. Auk þess er sagt frá fleiri samsettum orðum með gleði- sem fyrri lið sem hafa verið notuð um ...
  • Unnsteinsson, Elmar (Wiley, 2017-07-14)
    Gricean intentionalists hold that what a speaker says and means by a linguistic utterance is determined by the speaker's communicative intention. On this view, one cannot really say anything without meaning it as well. Conventionalists argue, however, ...
  • Svavarsson, Svavar Hrafn (Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum, 2016)
    Kvæðaþýðingar Gríms Thomsen hafa frá fyrstu tíð þótt ágæt dæmi um staðfærslu eða aðlögun erlends skáldskapar að íslenskum hefðum og hugarfari, þar sem erlendu kvæðin séu nánast átylla rammíslensks skáldskapar Gríms. Við þetta mat er hins vegar litið ...
  • Jónsson, Gunnlaugur A. (Guðfræðistofnun Háskóla Íslands, 2016)
    Í þessari grein er heilagleikahugtak Gamla testamentisins (qados/qodes) kannað í ljósi gamal-gróinnar kenningar um myndunarsögu Jesajaritsins þar sem gert er ráð fyrir miklum aldurs-mun á mismunandi hlutum þess. Er í því sambandi, og til einföldunar, ...
  • Jóhannsson, Einar Kári (Hugvísindastofnun Háskóla Íslands, 2018)
    Í þessari ritgerð er reynt að greina birtingarmynd hefnda í tveimur nýlegum skáldsögum, Kötu eftir Steinar Braga og Góðu fólki eftir Val Grettisson. Eru þær settar í samhengi við umfjöllun um hefndarbókmenntir og –kvikmyndir á rannsóknarsviði laga og ...
  • Walser III, Joe (University of Iceland, School of Humanities, Faculty of History and Philosophy, 2021-03)
    Volcanic eruptions can cause significant human health and environmental threats both during and after their event due to the hazardous materials and gases that are actively or passively released into the surrounding environment. Historical records ...
  • Sigurvinsson, Jón Ásgeir (University of Iceland, School of Humanities, Faculty of Theology and Religious Studies, 2019)
    Hinn svokallaði þakkarsálmur Hiskía konungs í 38. Kafla Jesaja hefur löngum þótt afar erfiður viðfangs, ekki síst vegna meints bágborins varðveisluástands 16. vers, sem auk v. 17a, hefur verið dæmt óskiljanlegt og jafnvel kallað “martröð riskýrandans” ...