Opin vísindi

Fletta eftir höfundi "Sturludóttir, Oddný"

Fletta eftir höfundi "Sturludóttir, Oddný"

Röðun: Raða: Niðurstöður:

  • Sturludóttir, Oddný (2018)
    Í janúarbyrjun árið 2016 hélt fimm manna íslensk fjölskylda til Sádí-Arabíu til misserisdvalar í alþjóðlegu háskólaþorpi, rétt norðan við borgina Jeddah. Elstu börnin stunduðu nám í 5. og 7. bekk í þorpsskólanum, alþjóðaskóla sem starfar undir hatti ...
  • Sturludóttir, Oddný; Bjarnardóttir, Birna Hugrún; Jónsdóttir, Ester Ýr; Ástvaldsdóttir, Ingileif; Gunnbjörnsdóttir, Jenný (2021)
    Í upphafi árs 2020 fór sendinefnd frá Íslandi til Svíþjóðar að kynna sér stefnumótun og skipulag ýmissa stofnana á sviði menntunar. Sú ferð átti eftir að reynast örlagarík. Menntafléttan – námssamfélög í skóla- og frístundastarfi leit dagsins ljós síðar ...
  • Sturludóttir, Oddný (2018)
    Grein II um rannsókn mína á skólastarfi alþjóðlegs grunnskóla við Rauðahafið beinir kastljósinu að því hvaða augum starfsfólk skólans lítur tilgang og markmið menntunar. Sjónarhorn mitt sem foreldri fléttast saman við frásögnina, enda var forvitnilegt ...
  • Sturludóttir, Oddný (2018)
    Þriðja grein mín um rannsókn á skólastarfi alþjóðlegs grunnskóla í Sádí-Arabíu, þar sem hugmyndafræði fjórðu leiðarinnar er höfð að leiðarljósi, fjallar um hvernig staðið er að námsmati og starfsþróun. Í upphafi rannsóknarferlisins gerði ég ráð fyrir ...
  • Sturludóttir, Oddný (2019)
    Þá er komið að fjórðu og síðustu grein minni um fjórðu leið skólaumbóta, sem þeir Hargreaves og Shirley fjalla um í bókum sínum Fourth Way og The Global Fourth Way. Í henni koma fyrir hugtök eins og traust, hvatning, væntingar, bjartsýni til náms, ...