Að vera grænn í orði og verki : Þjálfun kennara
Dagsetning
Höfundar
Journal Title
Journal ISSN
Volume Title
Útgefandi
Útdráttur
Verkefnið miðar að því að breyta viðhorfum nemenda og hvetja þá til að grípa til róttækra aðgerða gegn loftslagsvandanum í sínum eigin samfélögum og mynda tengsl við skóla erlendis. Með sameiginlegu átaki geta nemendur þannig haft áhrif á sviði loftslagsbreytinga víða um heim. Verkefnið er hannað í því skyni að styðja við kennara og nemendur í grunn- og framhaldsskólum í baráttunni gegn loftslagsvánni. Markmið Að vera grænn í orði og verki (AGS) er að þróa námsefni þar sem stafrænar frásagnir verða notaðar til að vekja áhuga nemenda á loftslagsbreytingum. Verkefnið felur í sér sér öflun þekkingar; allt frá því að vekja athygli nemenda á umhverfismálum til raunverulegra aðgerða. Þannig hvetur AGS til lausna á samfélagslegum vandamálum, eflir gagnrýna hugsun og sköpun og hæfni til stafrænnar vinnslu. Sögum sem búnar verða til í tengslum við verkefnið verður dreift til hagsmunaaðila í grænu samfélagi innan Evrópu til að knýja fram frekari aðgerðir í loftslagsmálum.
Lýsing
Efnisorð
Erasmus +, SDG 13 - Climate Action
Citation
Thorkelsdóttir, R B & Jónsdóttir, J G (eds) 2024, Að vera grænn í orði og verki : Þjálfun kennara.