Háskóli Íslands

Varanleg URI fyrir þennan undirflokkhttps://hdl.handle.net/20.500.11815/6086

Skoða

Nýlegt

Niðurstöður 1 - 20 af 1875
  • Verk
    Childbirth Experience, Mistreatment, and Migrant Status : A Retrospective Cross-Sectional Study
    (2025-12) Mangindin, Edythe Laquindanum; Gottfreðsdóttir, Helga; Stoll, Kathrin; Cadée, Franka; Lárusdóttir, Elín Inga; Swift, Emma Marie; Faculty of Nursing and Midwifery
    Introduction: Childbirth experience can affect women's long-term health and well-being. However, there is limited knowledge on whether migrant status affects woman's experience during childbirth. We aimed to answer the following research questions: (1) Is there a difference in childbirth experience between migrant and native-born women in Iceland; and (2) Are migrant women more likely to experience mistreatment in childbirth compared to native-born women in Iceland?. Methods: An online survey was developed including the Childbirth Experience Questionnaire 2 to assess overall childbirth experience, and descriptive analysis and linear regression were conducted to determine differences between migrant and native-born women in Iceland. The mistreatment by care providers in childbirth indicators were used to evaluate mistreatment in childbirth, and frequencies and logistic regression were conducted. Both regression models were adjusted for sociodemographic and obstetric factors. Results: A total of 1365 women participated. Migrant women reported statistically significantly lower scores for birth experience compared to native-born women (F [12, 1352] = 23.97, p < 0.001). There was no statistical difference between groups regarding mistreatment in childbirth. One in four of all women reported at least one form of mistreatment. Conclusion: This study suggests that there are areas in maternity care that can be improved upon, particularly in providing care for migrant women and addressing mistreatment in childbirth for all. Our results suggest further research in this area as well as evaluation of maternity systems, training in cultural competency and effective communication.
  • Verk
    Prophylactic Aspirin Dose and Preeclampsia
    (2025) Kupka, Ellen; Hesselman, Susanne; Gunnarsdóttir, Jóhanna; Wikström, Anna Karin; Cluver, Catherine; Tong, Stephen; Hastie, Roxanne; Bergman, Lina; Faculty of Medicine
    Importance: It is unclear whether a higher dose (150-160 mg) or a lower dose (75 mg) of aspirin should be used to prevent preeclampsia. Objectives: To compare the risk of preeclampsia and bleeding complications between women using 150 to 160 mg of aspirin and those using 75 mg of aspirin for preeclampsia prevention. Design, Setting, and Participants: This nationwide cohort study included 13828 women giving birth at 22 weeks' gestation or later in Sweden between January 2017 and December 2020 who used low dose aspirin (75-160 mg) during pregnancy. Data were analyzed from October to November 2023. Exposure: The use of 150 to 160 mg or 75 mg of aspirin in pregnancy. Main Outcome and Measures: The main outcome was a preeclampsia diagnosis recorded in the maternal birth record at the time of hospital discharge. The main safety outcome was postpartum hemorrhage, defined as bleeding more than 1000 mL after delivery. Relative risks (RRs) and 95% CIs were estimated using a doubly robust inverse probability-weighted regression adjustment model controlling for background characteristics. Results: In the total cohort of 13828 women, the mean (SD) age was 33.0 (5.5) years and 3003 women (21.7%) were nulliparous. Of the women, 4687 (33.9%) were prescribed 150 to 160 mg of aspirin, and 9141 (66.1%) were prescribed 75 mg of aspirin. A total of 10635 women (76.9%) had at least 2 dispensed prescriptions of low-dose aspirin. Among women using 150 to 160 mg of aspirin, 443 (9.5%) developed preeclampsia compared with 812 (8.9%) of those using 75 mg of aspirin (adjusted RR [aRR], 1.07; 95% CI, 0.93-1.24). Additionally, the risk of postpartum hemorrhage between the groups was similar, with 326 women (6.9%) using 150 to 160 mg of aspirin experiencing a postpartum hemorrhage compared with 581 (6.4%) in the 75-mg group (aRR, 1.08; 95% CI, 0.90-1.30). Conclusions and Relevance: In this cohort study of 13828 women, no difference was found in preeclampsia incidence or bleeding complications between those using 150 to 160 mg of aspirin vs 75 mg of aspirin during pregnancy for preeclampsia prevention. These findings suggest that either dose may be a reasonable choice when using aspirin to prevent preeclampsia. However, large randomized trials investigating aspirin dose in pregnancy are still needed.
  • Verk
    Access to kidney transplantation and re-Transplantation from childhood to adulthood : Long-Term data from the ERA Registry
    (2025-08-01) Preka, Evgenia; Bonthuis, Marjolein; Marks, Stephen D; Kramer, Anneke; de Vries, Aiko P J; Sørensen, Søren S; Bakkaloğlu, Sevcan A; Bistrup, Claus; Jahnukainen, Timo; Arévalo, Olga L Rodriguez; Buchwinkler, Lukas; Segelmark, Mårten; Sanchez, J Emilio; Arnol, Miha; Ordóñez-Álvarez, Flor A; de la Cerda-Ojeda, Francisco; Plumb, Lucy A; Methven, Shona; Pálsson, Runólfur; Lundgren, Torbjörn; Ríos, Héctor; Ortiz, Alberto; Stel, Vianda S; Harambat, Jerome; Jager, Kitty J; Faculty of Medicine
    BACKGROUND AND HYPOTHESIS: Knowledge regarding access to first kidney transplantation (KT) and subsequent KT in patients commencing kidney replacement therapy (KRT) in childhood is limited. METHODS: Using European Renal Association (ERA) Registry data, we investigated European patients who started KRT below 20 years of age between 1978 and 2019. Access and determinants to first, second and third KT were assessed using multivariable Cox regression. RESULTS: 12 623, 4077, and 1186 patients were included while awaiting first, second and third KT, at median ages of 13.8 (IQR: 7.5-17.4), 20.9 (IQR: 16.5-26.1) and 26.6 (IQR: 20.3-32.8) years, respectively. During the study period, overall access was 87.8%, 72.7% and 60.5% for first, second and third KT, respectively, and median time to each KT was 0.9 (IQR: 0.2-2.1), 1.9 (0.6-4.5) and 2.6 (IQR: 1.0-5.3) years. Younger age at KRT initiation (aHR 0-4 vs. 10-14 years: 0.54; 95%CI: 0.51-0.57) and female sex (HR: 0.94; 95%CI: 0.90-0.98) were associated with lower access to first KT. KT candidates between 15-19 years had lower access to first and second KT (aHR: 0.69; 95%CI: 0.66-0.73, and aHR: 0.70; 95%CI: 0.61-0.81) compared to 10-14 year-olds. Compared to CAKUT, glomerulonephritis patients had lower access to KT (aHR: 0.75; 95%CI: 0.71-0.80 for first, aHR: 0.89; 95%CI: 0.81-0.98 for second and aHR: 0.80; 95%CI: 0.66-0.97 for third KT). Similarly, patients with primary renal diseases with high risk of recurrence, had lower chances of receiving a first and second KT (aHR: 0.80; 95%CI: 0.76-0.85 for first, aHR: 0.86; 95%CI: 0.78-0.95 for second KT). Access to re-transplantation was also higher with prior pre-emptive KT and previous graft survival exceeding five years. CONCLUSION: Our study highlights KT access disparities particularly for females, the youngest recipients, high-risk age (15-19 years), and diseases with recurrence risk. Notably, pre-emptive transplants and enduring previous grafts offer advantages regarding re-transplantation.
  • Verk
    AI in Academia: Student Voices and the Quest for Authenticity in a Changing Educational Landscape
    (2025-11-27) Jóhannesdóttir, Sigurbjörg; Schram, Ásta Bryndís; Faculty of Sociology, Anthropology and Folkloristics; Health Sciences
    Eftir því sem gervigreind (AI) er í auknum mæli samþætt háskólamenntun, verður sífellt mikilvægara að skilja hvernig nemendur upplifa þessi verkfæri og nota þau. Þessi forrannsókn skoðar reynslu meistaranema af notkun gervigreindar í námsverkefnum við háskóla á Íslandi, með það að markmiði að styðja við gerð spurningalista fyrir alla nemendur skólans. Tólf nemendur tóku þátt í forprófun könnunarinnar, sem innihélt bæði fullyrðingar metnar á Likert-kvarða og eigindlegar spurningar. Nemendur lýstu notkun sinni á gervigreindartólum við verkefni á borð við hugmyndavinnu, samantektir og uppsetningu ritgerða. Flestir lýstu jákvæðri afstöðu og nefndu kosti eins og tímasparnað, aukna sköpunargleði og stuðning við gagnrýna hugsun. Hins vegar komu einnig fram siðferðilegar áhyggjur, meðal annars um áreiðanleika upplýsinga frá gervigreindarverkfærum, áhættu fyrir persónuvernd og samfélagsleg áhrif hraðrar þróunar gervigreindar. Ábendingar nemenda nýttust beint við endurbætur á spurningalista til að tryggja skýrleika og tengingu við raunverulega reynslu. Auk þess voru gervigreindarverkfæri notuð við þróun og yfirferð spurningalistans, sem sýnir tvíþætt hlutverk þeirra í þátttökumiðaðri, aðlögunarhæfri rannsóknarhönnun. Rannsóknin undirstrikar mikilvægi þess að menntanýjungar byggi á sjónarmiðum nemenda, þannig að gervigreind styðji við en leysi ekki af hólmi ekta námsupplifun. Hún kallar á skýrar leiðbeiningar og opna umræðu um hlutverk gervigreindar í síbreytilegu fræðilegu samhengi.
  • Verk
    Students' perceptions of connectedness and teacher caring in the online university environment
    (2025-12-11) Schram, Ásta Bryndís; Jóhannesdóttir, Sigurbjörg; Faculty of Sociology, Anthropology and Folkloristics; Faculty of Political Science; Health Sciences
    Rannsóknir á aðferðum til að efla áhugahvöt nemenda í netnámi hafa farið vaxandi. Hins vegar skortir áherslu á það hvernig umhyggja kennara og tengslamyndun við nemendur þróast og mótast í stafrænu námsumhverfi. Beitt var blönduðum aðferðum til að kanna upplifun nemenda af tengslamyndun og umhyggju kennara og hvernig hegðun kennarans tengdist þessum þáttum. Þátttakendur voru 173 nemendur í lotubundnu, ósamstilltu framhaldsnámskeiði í opinberri stjórnsýslu. Í könnuninni var notast við staðfesta kvarða um umhyggju úr MUSIC-líkani áhugahvatningar og einnig stök viðhorfsspurningar. Nemendur upplifðu umhyggju kennarans mjög sterkt. Gögn úr rýnihópum, opnum spurningum og viðtali við kennara varpa enn dýpri ljósi á niðurstöðurnar. Skipulag námskeiðsins, gæði námsefnis, skýrar leiðbeiningar, jákvæð samskipti, stuðningur og persónuleg nærvera kennarans höfðu mikil áhrif. Upplifun nemenda af tengslum við samnemendur var breytileg. Kennslustrategíur ættu að vera skipulagðar þannig að nemendur skynji umhyggju kennarans, þar sem þessi þáttur eflir áhugahvöt og nám nemenda.
  • Verk
    L1 Speaker, L2 Speaker, or Both? : A Diachronic Investigation into Attitudes of University Students in Icelandic as a Second Language towards Their Teachers
    (2025) Bade, Stefanie; Consagra, Piergiorgio; Faculty of Icelandic and Comparative Cultural Studies; Humanities
    Tilgangur þessarar greinar er sá að varpa ljósi á viðhorf nemenda í Íslensku sem öðru máli við Háskóla Íslands til kennara með íslensku á móðurmáli (M1) og þeirra sem hafa annað móðurmál en íslensku (M2). Gerð er samanburðargreining á gögnum sem safnað var með könnunum á námsárunum 2018/2019 og 2023/2024. Til að tryggja áreiðanlegan samanburð var sömu aðferðafræði beitt í báðum rannsóknum. Markmið kannananna var að athuga hvort móðurmál kennara skipti nemendur máli og hvort val þeirra breytist eftir ákveðnum þáttum, til að mynda viðhorfum til kennslu, tungumáls og lands, tungumálatengdra þátta, námsaðferða og hvatningar svo og eftir sjálfsmati á tungumálafærni. Niðurstöðurnar eru settar fram hlið við hlið og þær bornar saman með tilliti til ofangreindra þátta. Móðurmál kennarans virðist ekki skipta meirihluta þátttakenda máli en eru svör þeirra sem kjósa frekar M1 eða M2 dreifð nokkuð ólíkt milli áranna 2018/2019 of 2023/2024. Viðhorf með tilliti til móðurmáls kennara virðist vera jafnari í síðari rannsókninni. Í sumum tilvikum virðist þessi munur samsvara betur niðurstöðum sambærilegra rannsókna erlendis.
  • Verk
    Norna-Gests þáttr and Helga þáttr Þórissonar in Icelandic Manuscripts : A Literary Diptych Lost in Time
    (2025-12) Consagra, Piergiorgio; Faculty of Icelandic and Comparative Cultural Studies
    This article aims to reconstruct the relationship between Norna-Gests þáttr and Helga þáttr Þórissonar by assessing their presence first in Icelandic parchment manuscripts and then in younger paper manuscripts. It will argue that these two texts were originally intended to function together as a literary diptych embedded within the narratological framework of Óláfs saga Tryggvasonar en mesta, demonstrating how they are connected through medieval compilation practices on two levels: interdependence and careful insertion within a broader literary context. Although scholarship has briefly commented on the existing relationship between these two þættir, no previous work has extensively tackled the subject by considering their manuscripts alone, which seem to bear witness to the close connection between them. After elucidating their relationship, the article will argue that, although they were originally meant to be interdependent texts, they became separated from each other when they were later committed to paper in the witnesses of their post-medieval reception.
  • Verk
    Teachers' Attitudes and Perceptions of the Usefulness of AI in Academia: How should universities respond to a changing Educational Landscape?
    (IATED Academy, 2025) Schram, Ásta Bryndís; Jóhannesdóttir, Sigurbjörg; Einarsson, Hafsteinn; Bjarnadóttir, María Kristín; Rogers, Bethany Louise; Gómez Chova, Luis; González Martínez, Chelo; Lees, Johanna; Faculty of Sociology, Anthropology and Folkloristics; Faculty of Industrial Engineering, Mechanical Engineering and Computer Science; Faculty of Philosophy, History and Archaeology; Health Sciences
    Gervigreind (AI) er hratt að umbreyta háskólamenntun og kallar á að háskólar endurskoði kennslufræðilega umgjörð, stuðningskerfi og siðareglur. Þrátt fyrir aukna notkun gervigreindarverkfæra í fræðilegu samhengi hafa háskólar oft brugðist við á viðbragðsfrekan hátt og einblínt þröngt á fræðilegan heiðarleika í stað heildrænna innleiðingarstefna. Í þessari rannsókn eru könnuð viðhorf, notkunarmynstur og stuðningsþarfir kennara við Háskóla Íslands í tengslum við notkun gervigreindar í kennslu og niðurstöðurnar veita grunnupplýsingar sem nýtast til framtíðarstefnumótunar og þróunar kennarastuðnings. Vorið 2025 var lagður fyrir spurningalisti með 79 atriðum og sex opnum spurningum til 2.003 háskólakennara, þar á meðal stundakennara. Alls bárust 339 svör (17% svarhlutfall; 33% meðal fastráðinna kennara). Megindleg gögn voru greind með lýsandi tölfræði og eigindleg svör með þemagreiningu með ályktandi nálgun. Niðurstöður sýna að þótt meirihluti þátttakenda hafi jákvætt viðhorf til gervigreindar er samþætting hennar í kennslufræði enn lítil. Flestir nota gervigreind til stuðningsverkefna, svo sem til að fá hugmyndir að verkefnum (39%), þróa kennsluefni (35%), búa til prófspurningar (30%) eða hanna matsviðmið (24%). Fáir kennarar nota gervigreind í flókin verkefni á borð við hermilíkön, gagnaúrvinnslu eða þjálfun spjallvéla. ChatGPT var langalgengasta verkfærið (62%), næst á eftir komu Copilot (29%) og Gemini (14%). Hæsta áskriftartíðni var einnig hjá ChatGPT (12%), síðan Claude (3%) og bæði Scite og Copilot 365 með 2%. Helstu hindranir í innleiðingu voru áhyggjur af misnotkun nemenda (89%), fleipri gervigreindar (76%), siðferðilegum álitaefnum (71%), persónuvernd (69%) og hlutdrægni í svörum (68%). Kennarar bentu einnig á skort á leiðbeiningum og upplýsingum frá stofnun (62%), skort á stuðningi (49%) og takmarkaða eigin þekkingu (48%). Í opnum svörum kom skýrt fram þörf fyrir heildstæðar þjálfunaráætlanir, faggreinasértækan og persónubundinn stuðning, háskólagreiddan aðgang að gervigreindarverkfærum og skýrar reglur um siðferðilega og kennslufræðilega notkun. Kennarar voru varfærnislega bjartsýnir á möguleika gervigreindar til að auka skilvirkni og skapandi nálganir í kennslu en lögðu áherslu á mikilvægi mannlegra þátta í námi. Rannsóknin varpar ljósi á mikilvægt bil milli áhuga og raunverulegrar innleiðingar og bendir til þess að háskólar þurfi að stíga út fyrir viðbragðsmiðuð skref og þróa trausta, þverfaglega umgjörð fyrir samþættingu gervigreindar. Þessi frumrannsókn veitir grunnupplýsingar um reynslu kennara við Háskóla Íslands og undirstrikar brýna þörf fyrir aðgerðir af hálfu skólans. Háskólinn þarf að forgangsraða verklegri þjálfun, siðferðilegri leiðsögn og stuðningi við innviði til að tryggja að kennarar séu vel undirbúnir til að starfa í hratt breytilegu menntunarlandslagi. Framhaldsrannsóknir ættu að kanna mun á viðhorfum milli fræðigreina, aldurshópa og starfshlutfalla, auk þess að fylgjast með langtímaþróun eftir því sem gervigreind verður meira samþætt fræðastarfi.
  • Verk
    Cold optical design for the Large Aperture Simons Observatory telescope
    (2018-08-15) Dicker, S. R.; Gallardo, P. A.; Gudmundsson, J. E; Mauskopf, P. D.; Ali, A.; Ashton, P. C.; Coppi, G.; Devlin, M. J.; Galitzki, N.; Ho, S. P.; Hill, C. A.; Hubmayr, J.; Keating, B.; Lee, A. T.; Limon, M.; Matsuda, F.; McMahon, J.; Niemack, M. D.; Orlowski-Scherer, J. L.; Piccirillo, L.; Salatino, M.; Simon, S. M.; Staggs, S. T.; Thornton, R.; Ullom, J. N.; Vavagiakis, E. M.; Wollack, E. J.; Xu, Z.; Zhu, N.; Faculty of Physical Sciences
    The Simons Observatory will consist of a single large (6 m diameter) telescope and a number of smaller (0.5 m diameter) refracting telescopes designed to measure the polarization of the Cosmic Microwave Background to unprecedented accuracy. The large aperture telescope is the same design as the CCAT-prime telescope, a modified Crossed Dragone design with a field-of-view of over 7.8 degrees diameter at 90 GHz. This paper presents an overview of the cold reimaging optics for this telescope and what drove our choice of 350-400 mm diameter silicon lenses in a 2.4 m cryostat over other possibilities. We will also consider the future expandability of this design to CMB Stage-4 and beyond.
  • Verk
    Planck 2015 results. I. Overview of products and scientific results
    (2015-02-05) Collaboration, Planck; Adam, R.; Ade, P. A. R.; Aghanim, N.; Akrami, Y.; Alves, M. I. R.; Arnaud, M.; Arroja, F.; Aumont, J.; Baccigalupi, C.; Ballardini, M.; Banday, A. J.; Barreiro, R. B.; Bartlett, J. G.; Bartolo, N.; Basak, S.; Battaglia, P.; Battaner, E.; Battye, R.; Benabed, K.; Benoît, A.; Benoit-Lévy, A.; Bernard, J. -P.; Bersanelli, M.; Bertincourt, B.; Bielewicz, P.; Bonaldi, A.; Bonavera, L.; Bond, J. R.; Borrill, J.; Bouchet, F. R.; Boulanger, F.; Bucher, M.; Burigana, C.; Butler, R. C.; Calabrese, E.; Cardoso, J. -F.; Carvalho, P.; Casaponsa, B.; Castex, G.; Catalano, A.; Challinor, A.; Chamballu, A.; Chary, R. -R.; Chiang, H. C.; Chluba, J.; Christensen, P. R.; Church, S.; Clemens, M.; Clements, D. L.; Colombi, S.; Colombo, L. P. L.; Combet, C.; Comis, B.; Contreras, D.; Couchot, F.; Coulais, A.; Crill, B. P.; Cruz, M.; Curto, A.; Cuttaia, F.; Danese, L.; Davies, R. D.; Davis, R. J.; Bernardis, P. de; Rosa, A. de; Zotti, G. de; Delabrouille, J.; Delouis, J. -M.; Désert, F. -X.; Valentino, E. Di; Dickinson, C.; Diego, J. M.; Dolag, K.; Dole, H.; Donzelli, S.; Doré, O.; Douspis, M.; Ducout, A.; Dunkley, J.; Dupac, X.; Efstathiou, G.; Eisenhardt, P. R. M.; Elsner, F.; Enßlin, T. A.; Eriksen, H. K.; Falgarone, E.; Fantaye, Y.; Farhang, M.; Feeney, S.; Fergusson, J.; Fernandez-Cobos, R.; Feroz, F.; Finelli, F.; Florido, E.; Forni, O.; Frailis, M.; Fraisse, A. A.; Franceschet, C.; Franceschi, E.; Frejsel, A.; Frolov, A.; Galeotta, S.; Galli, S.; Ganga, K.; Gauthier, C.; Génova-Santos, R. T.; Gerbino, M.; Ghosh, T.; Giard, M.; Giraud-Héraud, Y.; Giusarma, E.; Gjerløw, E.; González-Nuevo, J.; Górski, K. M.; Grainge, K. J. B.; Gratton, S.; Gregorio, A.; Gruppuso, A.; Gudmundsson, J. E.; Hamann, J.; Handley, W.; Hansen, F. K.; Hanson, D.; Harrison, D. L.; Heavens, A.; Helou, G.; Henrot-Versillé, S.; Hernández-Monteagudo, C.; Herranz, D.; Hildebrandt, S. R.; Hivon, E.; Hobson, M.; Holmes, W. A.; Hornstrup, A.; Hovest, W.; Huang, Z.; Huffenberger, K. M.; Hurier, G.; Ilić, S.; Jaffe, A. H.; Jaffe, T. R.; Jin, T.; Jones, W. C.; Juvela, M.; Karakci, A.; Keihänen, E.; Keskitalo, R.; Kiiveri, K.; Kim, J.; Kisner, T. S.; Kneissl, R.; Knoche, J.; Krachmalnicoff, N.; Kunz, M.; Kurki-Suonio, H.; Lacasa, F.; Lagache, G.; Lähteenmäki, A.; Lamarre, J. -M.; Langer, M.; Lasenby, A.; Lattanzi, M.; Lawrence, C. R.; Jeune, M. Le; Leahy, J. P.; Lellouch, E.; Leonardi, R.; León-Tavares, J.; Lesgourgues, J.; Levrier, F.; Lewis, A.; Liguori, M.; Lilje, P. B.; Linden-Vørnle, M.; Lindholm, V.; Liu, H.; López-Caniego, M.; Lubin, P. M.; Ma, Y. -Z.; Macías-Pérez, J. F.; Maggio, G.; Mak, D. S. Y.; Mandolesi, N.; Mangilli, A.; Marchini, A.; Marcos-Caballero, A.; Marinucci, D.; Marshall, D. J.; Martin, P. G.; Martinelli, M.; Martínez-González, E.; Masi, S.; Matarrese, S.; Mazzotta, P.; McEwen, J. D.; McGehee, P.; Mei, S.; Meinhold, P. R.; Melchiorri, A.; Melin, J. -B.; Mendes, L.; Mennella, A.; Migliaccio, M.; Mikkelsen, K.; Mitra, S.; Miville-Deschênes, M. -A.; Molinari, D.; Moneti, A.; Montier, L.; Moreno, R.; Morgante, G.; Mortlock, D.; Moss, A.; Mottet, S.; Müenchmeyer, M.; Munshi, D.; Murphy, J. A.; Narimani, A.; Naselsky, P.; Nastasi, A.; Nati, F.; Natoli, P.; Negrello, M.; Netterfield, C. B.; Nørgaard-Nielsen, H. U.; Noviello, F.; Novikov, D.; Novikov, I.; Olamaie, M.; Oppermann, N.; Orlando, E.; Oxborrow, C. A.; Paci, F.; Pagano, L.; Pajot, F.; Paladini, R.; Pandolfi, S.; Paoletti, D.; Partridge, B.; Pasian, F.; Patanchon, G.; Pearson, T. J.; Peel, M.; Peiris, H. V.; Pelkonen, V. -M.; Perdereau, O.; Perotto, L.; Perrott, Y. C.; Perrotta, F.; Pettorino, V.; Piacentini, F.; Piat, M.; Pierpaoli, E.; Pietrobon, D.; Plaszczynski, S.; Pogosyan, D.; Pointecouteau, E.; Polenta, G.; Popa, L.; Pratt, G. W.; Prézeau, G.; Prunet, S.; Puget, J. -L.; Rachen, J. P.; Racine, B.; Reach, W. T.; Rebolo, R.; Reinecke, M.; Remazeilles, M.; Renault, C.; Renzi, A.; Ristorcelli, I.; Rocha, G.; Roman, M.; Romelli, E.; Rosset, C.; Rossetti, M.; Rotti, A.; Roudier, G.; d'Orfeuil, B. Rouillé; Rowan-Robinson, M.; Rubiño-Martín, J. A.; Ruiz-Granados, B.; Rumsey, C.; Rusholme, B.; Said, N.; Salvatelli, V.; Salvati, L.; Sandri, M.; Sanghera, H. S.; Santos, D.; Saunders, R. D. E.; Sauvé, A.; Savelainen, M.; Savini, G.; Schaefer, B. M.; Schammel, M. P.; Scott, D.; Seiffert, M. D.; Serra, P.; Shellard, E. P. S.; Shimwell, T. W.; Shiraishi, M.; Smith, K.; Souradeep, T.; Spencer, L. D.; Spinelli, M.; Stanford, S. A.; Stern, D.; Stolyarov, V.; Stompor, R.; Strong, A. W.; Sudiwala, R.; Sunyaev, R.; Sutter, P.; Sutton, D.; Suur-Uski, A. -S.; Sygnet, J. -F.; Tauber, J. A.; Tavagnacco, D.; Terenzi, L.; Texier, D.; Toffolatti, L.; Tomasi, M.; Tornikoski, M.; Tristram, M.; Troja, A.; Trombetti, T.; Tucci, M.; Tuovinen, J.; Türler, M.; Umana, G.; Valenziano, L.; Valiviita, J.; Tent, B. Van; Vassallo, T.; Vidal, M.; Viel, M.; Vielva, P.; Villa, F.; Wade, L. A.; Walter, B.; Wandelt, B. D.; Watson, R.; Wehus, I. K.; Welikala, N.; Weller, J.; White, M.; White, S. D. M.; Wilkinson, A.; Yvon, D.; Zacchei, A.; Zibin, J. P.; Zonca, A.; Raunvísindadeild; Deild kennslu- og menntunarfræði
    The European Space Agency's Planck satellite, dedicated to studying the early Universe and its subsequent evolution, was launched 14~May 2009 and scanned the microwave and submillimetre sky continuously between 12~August 2009 and 23~October 2013. In February~2015, ESA and the Planck Collaboration released the second set of cosmology products based on data from the entire Planck mission, including both temperature and polarization, along with a set of scientific and technical papers and a web-based explanatory supplement. This paper gives an overview of the main characteristics of the data and the data products in the release, as well as the associated cosmological and astrophysical science results and papers. The science products include maps of the cosmic microwave background (CMB), the thermal Sunyaev-Zeldovich effect, and diffuse foregrounds in temperature and polarization, catalogues of compact Galactic and extragalactic sources (including separate catalogues of Sunyaev-Zeldovich clusters and Galactic cold clumps), and extensive simulations of signals and noise used in assessing the performance of the analysis methods and assessment of uncertainties. The likelihood code used to assess cosmological models against the Planck data are described, as well as a CMB lensing likelihood. Scientific results include cosmological parameters deriving from CMB power spectra, gravitational lensing, and cluster counts, as well as constraints on inflation, non-Gaussianity, primordial magnetic fields, dark energy, and modified gravity.
  • Verk
    Planck 2013 results. XXIX. Planck catalogue of Sunyaev-Zeldovich sources
    (2013-03-20) Collaboration, Planck; Ade, P. A. R.; Aghanim, N.; Armitage-Caplan, C.; Arnaud, M.; Ashdown, M.; Atrio-Barandela, F.; Aumont, J.; Aussel, H.; Baccigalupi, C.; Banday, A. J.; Barreiro, R. B.; Barrena, R.; Bartelmann, M.; Bartlett, J. G.; Battaner, E.; Benabed, K.; Benoît, A.; Benoit-Lévy, A.; Bernard, J. -P.; Bersanelli, M.; Bielewicz, P.; Bikmaev, I.; Bobin, J.; Bock, J. J.; Böhringer, H.; Bonaldi, A.; Bond, J. R.; Borrill, J.; Bouchet, F. R.; Bridges, M.; Bucher, M.; Burenin, R.; Burigana, C.; Butler, R. C.; Cardoso, J. -F.; Carvalho, P.; Catalano, A.; Challinor, A.; Chamballu, A.; Chary, R. -R.; Chen, X.; Chiang, H. C.; Chiang, L. -Y; Chon, G.; Christensen, P. R.; Churazov, E.; Church, S.; Clements, D. L.; Colombi, S.; Colombo, L. P. L.; Comis, B.; Couchot, F.; Coulais, A.; Crill, B. P.; Curto, A.; Cuttaia, F.; Silva, A. Da; Dahle, H.; Danese, L.; Davies, R. D.; Davis, R. J.; Bernardis, P. de; Rosa, A. de; Zotti, G. de; Delabrouille, J.; Delouis, J. -M.; Démoclès, J.; Désert, F. -X.; Dickinson, C.; Diego, J. M.; Dolag, K.; Dole, H.; Donzelli, S.; Doré, O.; Douspis, M.; Dupac, X.; Efstathiou, G.; Enßlin, T. A.; Eriksen, H. K.; Feroz, F.; Finelli, F.; Flores-Cacho, I.; Forni, O.; Frailis, M.; Franceschi, E.; Fromenteau, S.; Galeotta, S.; Ganga, K.; Génova-Santos, R. T.; Giard, M.; Giardino, G.; Gilfanov, M.; Giraud-Héraud, Y.; González-Nuevo, J.; Górski, K. M.; Grainge, K. J. B.; Gratton, S.; Gregorio, A.; N; Groeneboom, E.; Gruppuso, A.; Hansen, F. K.; Hanson, D.; Harrison, D.; Hempel, A.; Henrot-Versillé, S.; Hernández-Monteagudo, C.; Herranz, D.; Hildebrandt, S. R.; Hivon, E.; Hobson, M.; Holmes, W. A.; Hornstrup, A.; Hovest, W.; Huffenberger, K. M.; Hurier, G.; Hurley-Walker, N.; Jaffe, A. H.; Jaffe, T. R.; Jones, W. C.; Juvela, M.; Keihänen, E.; Keskitalo, R.; Khamitov, I.; Kisner, T. S.; Kneissl, R.; Knoche, J.; Knox, L.; Kunz, M.; Kurki-Suonio, H.; Lagache, G.; Lähteenmäki, A.; Lamarre, J. -M.; Lasenby, A.; Laureijs, R. J.; Lawrence, C. R.; Leahy, J. P.; Leonardi, R.; León-Tavares, J.; Lesgourgues, J.; Li, C.; Liddle, A.; Liguori, M.; Lilje, P. B.; Linden-Vørnle, M.; López-Caniego, M.; Lubin, P. M.; Macías-Pérez, J. F.; MacTavish, C. J.; Maffei, B.; Maino, D.; Mandolesi, N.; Maris, M.; Marshall, D. J.; Martin, P. G.; Martínez-González, E.; Masi, S.; Massardi, M.; Matarrese, S.; Matthai, F.; Mazzotta, P.; Mei, S.; Meinhold, P. R.; Melchiorri, A.; Melin, J. -B.; Mendes, L.; Mennella, A.; Migliaccio, M.; Mikkelsen, K.; Mitra, S.; Miville-Deschênes, M. -A.; Moneti, A.; Montier, L.; Morgante, G.; Mortlock, D.; Munshi, D.; Murphy, J. A.; Naselsky, P.; Nati, F.; Natoli, P.; Nesvadba, N. P. H.; Netterfield, C. B.; Nørgaard-Nielsen, H. U.; Noviello, F.; Novikov, D.; Novikov, I.; O'Dwyer, I. J.; Olamaie, M.; Osborne, S.; Oxborrow, C. A.; Paci, F.; Pagano, L.; Pajot, F.; Paoletti, D.; Pasian, F.; Patanchon, G.; Pearson, T. J.; Perdereau, O.; Perotto, L.; Perrott, Y. C.; Perrotta, F.; Piacentini, F.; Piat, M.; Pierpaoli, E.; Pietrobon, D.; Plaszczynski, S.; Pointecouteau, E.; Polenta, G.; Ponthieu, N.; Popa, L.; Poutanen, T.; Pratt, G. W.; Prézeau, G.; Prunet, S.; Puget, J. -L.; Rachen, J. P.; Reach, W. T.; Rebolo, R.; Reinecke, M.; Remazeilles, M.; Renault, C.; Ricciardi, S.; Riller, T.; Ristorcelli, I.; Rocha, G.; Rosset, C.; Roudier, G.; Rowan-Robinson, M.; Rubiño-Martín, J. A.; Rumsey, C.; Rusholme, B.; Sandri, M.; Santos, D.; Saunders, R. D. E.; Savini, G.; Schammel, M. P.; Scott, D.; Seiffert, M. D.; Shellard, E. P. S.; Shimwell, T. W.; Spencer, L. D.; Starck, J. -L.; Stolyarov, V.; Stompor, R.; Sudiwala, R.; Sunyaev, R.; Sureau, F.; Sutton, D.; Suur-Uski, A. -S.; Sygnet, J. -F.; Tauber, J. A.; Tavagnacco, D.; Terenzi, L.; Toffolatti, L.; Tomasi, M.; Tristram, M.; Tucci, M.; Tuovinen, J.; Türler, M.; Umana, G.; Valenziano, L.; Valiviita, J.; Tent, B. Van; Vibert, L.; Vielva, P.; Villa, F.; Vittorio, N.; Wade, L. A.; Wandelt, B. D.; White, M.; White, S. D. M.; Yvon, D.; Zacchei, A.; Zonca, A.; Guðmundsson, Jón Emil; Faculty of Education and Pedagogy; Faculty of Physical Sciences
    We describe the all-sky Planck catalogue of clusters and cluster candidates derived from Sunyaev--Zeldovich (SZ) effect detections using the first 15.5 months of Planck satellite observations. The catalogue contains 1227 entries, making it over six times the size of the Planck Early SZ (ESZ) sample and the largest SZ-selected catalogue to date. It contains 861 confirmed clusters, of which 178 have been confirmed as clusters, mostly through follow-up observations, and a further 683 are previously-known clusters. The remaining 366 have the status of cluster candidates, and we divide them into three classes according to the quality of evidence that they are likely to be true clusters. The Planck SZ catalogue is the deepest all-sky cluster catalogue, with redshifts up to about one, and spans the broadest cluster mass range from (0.1 to 1.6) 10^{15}Msun. Confirmation of cluster candidates through comparison with existing surveys or cluster catalogues is extensively described, as is the statistical characterization of the catalogue in terms of completeness and statistical reliability. The outputs of the validation process are provided as additional information. This gives, in particular, an ensemble of 813 cluster redshifts, and for all these Planck clusters we also include a mass estimated from a newly-proposed SZ-mass proxy. A refined measure of the SZ Compton parameter for the clusters with X-ray counter-parts is provided, as is an X-ray flux for all the Planck clusters not previously detected in X-ray surveys.
  • Verk
    Planck 2013 results. I. Overview of products and scientific results
    (2013-03-20) Collaboration, Planck; Ade, P. A. R.; Aghanim, N.; Alves, M. I. R.; Armitage-Caplan, C.; Arnaud, M.; Ashdown, M.; Atrio-Barandela, F.; Aumont, J.; Aussel, H.; Baccigalupi, C.; Banday, A. J.; Barreiro, R. B.; Barrena, R.; Bartelmann, M.; Bartlett, J. G.; Bartolo, N.; Basak, S.; Battaner, E.; Battye, R.; Benabed, K.; Benoît, A.; Benoit-Lévy, A.; Bernard, J. -P.; Bersanelli, M.; Bertincourt, B.; Bethermin, M.; Bielewicz, P.; Bikmaev, I.; Blanchard, A.; Bobin, J.; Bock, J. J.; Böhringer, H.; Bonaldi, A.; Bonavera, L.; Bond, J. R.; Borrill, J.; Bouchet, F. R.; Boulanger, F.; Bourdin, H.; Bowyer, J. W.; Bridges, M.; Brown, M. L.; Bucher, M.; Burenin, R.; Burigana, C.; Butler, R. C.; Calabrese, E.; Cappellini, B.; Cardoso, J. -F.; Carr, R.; Carvalho, P.; Casale, M.; Castex, G.; Catalano, A.; Challinor, A.; Chamballu, A.; Chary, R. -R.; Chen, X.; Chiang, H. C.; Chiang, L. -Y; Chon, G.; Christensen, P. R.; Churazov, E.; Church, S.; Clemens, M.; Clements, D. L.; Colombi, S.; Colombo, L. P. L.; Combet, C.; Comis, B.; Couchot, F.; Coulais, A.; Crill, B. P.; Cruz, M.; Curto, A.; Cuttaia, F.; Silva, A. Da; Dahle, H.; Danese, L.; Davies, R. D.; Davis, R. J.; Bernardis, P. de; Rosa, A. de; Zotti, G. de; Déchelette, T.; Delabrouille, J.; Delouis, J. -M.; Démoclès, J.; Désert, F. -X.; Dick, J.; Dickinson, C.; Diego, J. M.; Dolag, K.; Dole, H.; Donzelli, S.; Doré, O.; Douspis, M.; Ducout, A.; Dunkley, J.; Dupac, X.; Efstathiou, G.; Elsner, F.; Enßlin, T. A.; Eriksen, H. K.; Fabre, O.; Falgarone, E.; Falvella, M. C.; Fantaye, Y.; Fergusson, J.; Filliard, C.; Finelli, F.; Flores-Cacho, I.; Foley, S.; Forni, O.; Fosalba, P.; Frailis, M.; Fraisse, A. A.; Franceschi, E.; Freschi, M.; Fromenteau, S.; Frommert, M.; Gaier, T. C.; Galeotta, S.; Gallegos, J.; Galli, S.; Gandolfo, B.; Ganga, K.; Gauthier, C.; Génova-Santos, R. T.; Ghosh, T.; Giard, M.; Giardino, G.; Gilfanov, M.; Girard, D.; Giraud-Héraud, Y.; Gjerløw, E.; González-Nuevo, J.; Górski, K. M.; Gratton, S.; Gregorio, A.; Gruppuso, A.; Gudmundsson, J. E.; Haissinski, J.; Hamann, J.; Hansen, F. K.; Hansen, M.; Hanson, D.; Harrison, D. L.; Heavens, A.; Helou, G.; Hempel, A.; Henrot-Versillé, S.; Hernández-Monteagudo, C.; Herranz, D.; Hildebrandt, S. R.; Hivon, E.; Ho, S.; Hobson, M.; Holmes, W. A.; Hornstrup, A.; Hou, Z.; Hovest, W.; Huey, G.; Huffenberger, K. M.; Hurier, G.; Ilić, S.; Jaffe, A. H.; Jaffe, T. R.; Jasche, J.; Jewell, J.; Jones, W. C.; Juvela, M.; Kalberla, P.; Kangaslahti, P.; Keihänen, E.; Kerp, J.; Keskitalo, R.; Khamitov, I.; Kiiveri, K.; Kim, J.; Kisner, T. S.; Kneissl, R.; Knoche, J.; Knox, L.; Kunz, M.; Kurki-Suonio, H.; Lacasa, F.; Lagache, G.; Lähteenmäki, A.; Lamarre, J. -M.; Langer, M.; Lasenby, A.; Lattanzi, M.; Laureijs, R. J.; Lavabre, A.; Lawrence, C. R.; Jeune, M. Le; Leach, S.; Leahy, J. P.; Leonardi, R.; León-Tavares, J.; Leroy, C.; Lesgourgues, J.; Lewis, A.; Li, C.; Liddle, A.; Liguori, M.; Lilje, P. B.; Linden-Vørnle, M.; Lindholm, V.; López-Caniego, M.; Lowe, S.; Lubin, P. M.; Macías-Pérez, J. F.; MacTavish, C. J.; Maffei, B.; Maggio, G.; Maino, D.; Mandolesi, N.; Mangilli, A.; Marcos-Caballero, A.; Marinucci, D.; Maris, M.; Marleau, F.; Marshall, D. J.; Martin, P. G.; Martínez-González, E.; Masi, S.; Massardi, M.; Matarrese, S.; Matsumura, T.; Matthai, F.; Maurin, L.; Mazzotta, P.; McDonald, A.; McEwen, J. D.; McGehee, P.; Mei, S.; Meinhold, P. R.; Melchiorri, A.; Melin, J. -B.; Mendes, L.; Menegoni, E.; Mennella, A.; Migliaccio, M.; Mikkelsen, K.; Millea, M.; Miniscalco, R.; Mitra, S.; Miville-Deschênes, M. -A.; Molinari, D.; Moneti, A.; Montier, L.; Morgante, G.; Morisset, N.; Mortlock, D.; Moss, A.; Munshi, D.; Murphy, J. A.; Naselsky, P.; Nati, F.; Natoli, P.; Negrello, M.; Nesvadba, N. P. H.; Netterfield, C. B.; Nørgaard-Nielsen, H. U.; North, C.; Noviello, F.; Novikov, D.; Novikov, I.; O'Dwyer, I. J.; Orieux, F.; Osborne, S.; O'Sullivan, C.; Oxborrow, C. A.; Paci, F.; Pagano, L.; Pajot, F.; Paladini, R.; Pandolfi, S.; Paoletti, D.; Partridge, B.; Pasian, F.; Patanchon, G.; Paykari, P.; Pearson, D.; Pearson, T. J.; Peel, M.; Peiris, H. V.; Perdereau, O.; Perotto, L.; Perrotta, F.; Pettorino, V.; Piacentini, F.; Piat, M.; Pierpaoli, E.; Pietrobon, D.; Plaszczynski, S.; Platania, P.; Pogosyan, D.; Pointecouteau, E.; Polenta, G.; Ponthieu, N.; Popa, L.; Poutanen, T.; Pratt, G. W.; Prézeau, G.; Prunet, S.; Puget, J. -L.; Pullen, A. R.; Rachen, J. P.; Racine, B.; Rahlin, A.; Räth, C.; Reach, W. T.; Rebolo, R.; Reinecke, M.; Remazeilles, M.; Renault, C.; Renzi, A.; Riazuelo, A.; Ricciardi, S.; Riller, T.; Ringeval, C.; Ristorcelli, I.; Robbers, G.; Rocha, G.; Roman, M.; Rosset, C.; Rossetti, M.; Roudier, G.; Rowan-Robinson, M.; Rubiño-Martín, J. A.; Ruiz-Granados, B.; Rusholme, B.; Salerno, E.; Sandri, M.; Sanselme, L.; Santos, D.; Savelainen, M.; Savini, G.; Schaefer, B. M.; Schiavon, F.; Scott, D.; Seiffert, M. D.; Serra, P.; Shellard, E. P. S.; Smith, K.; Smoot, G. F.; Souradeep, T.; Spencer, L. D.; Starck, J. -L.; Stolyarov, V.; Stompor, R.; Sudiwala, R.; Sunyaev, R.; Sureau, F.; Sutter, P.; Sutton, D.; Suur-Uski, A. -S.; Sygnet, J. -F.; Tauber, J. A.; Tavagnacco, D.; Taylor, D.; Terenzi, L.; Texier, D.; Toffolatti, L.; Tomasi, M.; Torre, J. -P.; Tristram, M.; Tucci, M.; Tuovinen, J.; Türler, M.; Tuttlebee, M.; Umana, G.; Valenziano, L.; Valiviita, J.; Tent, B. Van; Varis, J.; Vibert, L.; Viel, M.; Vielva, P.; Villa, F.; Vittorio, N.; Wade, L. A.; Wandelt, B. D.; Watson, C.; Watson, R.; Wehus, I. K.; Welikala, N.; Weller, J.; White, M.; White, S. D. M.; Wilkinson, A.; Winkel, B.; Xia, J. -Q.; Yvon, D.; Zacchei, A.; Zibin, J. P.; Zonca, A.; Faculty of Physical Sciences; Faculty of Education and Pedagogy; Faculty of Philosophy, History and Archaeology
    The ESA's Planck satellite, dedicated to studying the early Universe and its subsequent evolution, was launched 14 May 2009 and has been scanning the microwave and submillimetre sky continuously since 12 August 2009. This paper gives an overview of the mission and its performance, the processing, analysis, and characteristics of the data, the scientific results, and the science data products and papers in the release. The science products include maps of the CMB and diffuse extragalactic foregrounds, a catalogue of compact Galactic and extragalactic sources, and a list of sources detected through the SZ effect. The likelihood code used to assess cosmological models against the Planck data and a lensing likelihood are described. Scientific results include robust support for the standard six-parameter LCDM model of cosmology and improved measurements of its parameters, including a highly significant deviation from scale invariance of the primordial power spectrum. The Planck values for these parameters and others derived from them are significantly different from those previously determined. Several large-scale anomalies in the temperature distribution of the CMB, first detected by WMAP, are confirmed with higher confidence. Planck sets new limits on the number and mass of neutrinos, and has measured gravitational lensing of CMB anisotropies at greater than 25 sigma. Planck finds no evidence for non-Gaussianity in the CMB. Planck's results agree well with results from the measurements of baryon acoustic oscillations. Planck finds a lower Hubble constant than found in some more local measures. Some tension is also present between the amplitude of matter fluctuations derived from CMB data and that derived from SZ data. The Planck and WMAP power spectra are offset from each other by an average level of about 2% around the first acoustic peak.
  • Verk
    Börn og netmiðlar
    (Menntavísindastofnun og Fjölmiðlanefnd, 2022) Kjartansdóttir, Ingibjörg; Skúli B. Geirdal; Menntavísindasvið
    Skýrsla þessi er gefin út í sex hlutum og í henni birtast niðurstöður könnunarinnar Börn og netmiðlar. Könnunin náði Framkvæmd um allt land og byggir á rannsókn norsku fjölmiðlanefndarinnar Barn og media. Við þökkum henni fyrir aðstoð og samstarf við undirbúning og skipulagningu þessa verkefnis. Fyrirlögn könnunarinnar var rafræn með slembivöldu úrtaki skólanema á aldrinum 9 – 18 ára. Alls tóku 5.911 nemendur þátt, þar af voru 4.802 grunnskólanemendur í 4.–10. bekk og 1.109 framhaldsskólanemendur. Könnunin var framkvæmd með nokkuð mismunandi hætti í grunnskólum annars vegar og framhaldsskólum hins vegar. Í þeim hluta könnunarinnar sem framkvæmdur var á meðal grunnskólanema voru skólar slembivaldir á öllum landsvæðum. Heimild var fengin hjá fræðslustjórum eða skólaskrifstofum viðkomandi svæða til að hafa samband við skólastjóra innan viðkomandi fræðslusvæðis. 23 af 25 boðuðum skólum samþykktu þátttöku. Úrlausnir bárust frá öllum skólum nema tveimur. Skólarnir sendu forsjáraðilum nemenda upplýsingabréf frá rannsakendum um fyrirhugaða könnun og gefinn var kostur á að hafna þátttöku. Könnunin var lögð fyrir grunnskólanemendur í kennslustund eftir settum verklagsreglum og notaðar voru tölvur í eigu skólanna. Fyrirlögn meðal nemenda framhaldsskólanna var að nokkru leyti frábrugðin þó að þátttakendur hafi fengið sama spurningalista og nemendur á unglingastigi grunnskóla. Haft var samband við um 30 framhaldsskóla og 23 þeirra samþykktu þátttöku. Starfsmenn skóla sendu upplýsingar um fyrirhugaða könnun til forsjáraðila allra nemenda sem ekki höfðu náð 18 ára aldri, að auki fylgdu með upplýsingar fyrir þá sem vildu hafna þátttöku barna sinna. Netpóstur með upplýsingum um könnunina og þátttökuhlekk var síðan sendur í netpósti til allra nemenda sem voru 18 ára eða yngri og höfðu ekki hafnað þátttöku. Allir skólar nema einn sendu út eina ítrekun til nemenda. Þátttakendum var gerð grein fyrir að þeim bæri engin skylda til að taka þátt í könnuninni, þeir mættu sleppa spurningum og/eða hætta þátttöku hvenær sem þeir vildu. Einnig var þeim greint frá því að ekki væri verið að afla neinna persónuupplýsinga. Útsendir spurningalistar voru að meginstofni til þeir sömu, styttri útgáfa var fyrir nemendur í 4.‐7. bekk, en lengri listi með viðbættum efnisflokkum var ætlaður nemendum í 8. bekk og eldri. Þátttakendur í framhaldsskólum fengu sama spurningalista og lagður var fyrir nemendur í 8.‐10. bekk grunnskóla. Tímabil fyrirlagnar var frá miðjum mars og fram til fyrstu viku maímánaðar 2021. Niðurstöður fyrir grunnskólanema voru vigtaðar fyrir bekk og landssvæði. Niðurstöður fyrir framhaldsskólanema voru vigtaðar eftir kyni og landssvæði.
  • Verk
    Hvað finnst Íslendingum um umhverfismál og loftslagsbreytingar? Niðurstöður úr Alþjóðlegu viðhorfakönnuninni 2010 og 2020
    (2023) Bjarnadóttir, Sóllilja; Ögmundardóttir, Helga; Ólafsdóttir, Sigrún; Félagsfræði-, mannfræði- og þjóðfræðideild
  • Verk
    Þekking í þágu loftslagsmála: Greining á fyrirkomulagi vísindaráðgjafar á Íslandi
    (Loftslagsráð og Stofnun Sæmundar fróða við Háskóla Íslands, 2021) Bjarnadóttir, Sóllilja; Félagsfræði-, mannfræði- og þjóðfræðideild
    Bakgrunnur og markmið Markmið þessarar greiningar er að gefa yfirsýn og leggja grunn að sókn í átt að þverfræðilegri og öflugri vísindaráðgjöf um loftslagsmál á Íslandi sem skili skýrri stefnu og ákvörðunum sem byggja á traustri þekkingu. Greiningin byggir á samtali við fjölbreyttan hóp aðila sem koma að vísindaráðgjöf í loftslagsmálum á mismunandi stöðum í virðiskeðju hennar. Með loftslagstengdri vísindaráðgjöf er átt við alla beitingu vísindalegrar þekkingar og mælinga við ákvarðanatöku stjórnvalda hvort sem hún er formleg eða óformleg. Fyrirkomulagi vísindaráðgjafar á Íslandi er lýst; hlutverki og ábyrgð, fjármögnun og hvernig vísindaráðgjöf er nýtt til stefnumótunar stjórnvalda og/eða ákvarðanatöku. Einnig er dregið fram hvaða farvegir eru til staðar, eða ættu að vera til staðar, til að miðla og byggja upp vísindalega þekkingu og til að samskipti þeirra sem veita hana og þiggja séu skýr. Þetta er mikilvægt svo hægt sé að leggja gagnsætt mat á vísindaráðgjöf hér á landi og þýðingu hennar fyrir ákvarðanatöku í loftslagsmálum. Helstu niðurstöður Niðurstöður greiningarinnar sýna að skerpa þarf á hlutverkum margra aðila. Þeir sem rætt var við hafa almennt mikinn áhuga á að taka þátt í vísindaráðgjöf á þessu sviði og axla meiri ábyrgð. Mikið vantar upp á að skýr farvegur sé til staðar fyrir gagnkvæm samskipti stofnana , þekkingarfyrirtækja og stjórnvalda um rannsóknir og greiningar. Einnig er kallað eftir auknu fjármagni og eflingu mannauðs til að hægt sé að sinna öflugri vísindaráðgjöf í loftslagsmálum. Á grundvelli þessarar greiningar má álykta að eftirfarandi þættir séu mikilvægastir til að treysta vísindalegan grunn ákvarðana í loftslagsmálum. Skilgreina og formfesta þarf hlutverk og ábyrgð til að byggja upp og nýta vísindalega þekkingu í stefnumörkun og ákvarðanatöku í loftslagsmálum. Skapa þarf vettvang fyrir samskipti eða farveg fyrir umræðu og mótun stefnu sem byggir á vísindalegri nálgun. Efla þarf rannsóknir á ýmsum sviðum loftslagsmála og bæta gagnasöfnun, sem nýtist bæði til að bæta skýrslugjöf Íslands á alþjóðavettvangi og við að dýpka skilning á mögulegum aðgerðum og áhrifum þeirra. Stórefla þarf aðkomu félags- og hugvísinda að rannsóknum og greiningum. Forsenda þess að hægt sé að auka rannsóknir og vöktun er að slík verkefni séu fjármögnuð og að til staðar sé mannauður til að sinna þeim. Mikil þekking liggur víða hjá sérfræðingum í ýmsum stofnunum en auka þarf svigrúm þeirra til að sinna rannsóknar- og vísindastarfi í þágu loftslagsmála. Þá þarf að fá fleiri til að mennta sig á fagsviðum sem tengjast loftslagsmálum og gera rannsóknarstarf eftirsótt. Heildstæð langtímasýn þjóðarinnar í loftslagsmálum og skýr loftslagsstefna þarf að liggja fyrir til að vísindin þjóni hlutverki sínu og að tryggt sé að samfella verði í rannsóknum og vöktun. Langtímasýnina þarf að móta með þverlægum hætti í stjórnkerfinu. Kerfislæg umskipti eru nauðsynleg til að tryggja kolefnishlutlaust samfélag til framtíðar og til að aðlagast þeim breytingum sem verða vegna loftslagsbreytinga. Til að slík umskipti verði réttlát þarf að vera til staðar öflug vísindaráðgjöf um áhrif umskiptanna í samfélaginu. Kerfislæg umskipti kalla á miklar fjárfestingar og því er mikilvægt að tryggja að fjárfestingarnar þjóni loftslagsmarkmiðum. Auka þarf þekkingu, setja viðmið og bæta greiningar á fjárfestingum út frá loftslagssjónarmiðum. Hagstjórn og áætlanagerð stjórnvalda þarf að taka mið af loftslagsmarkmiðum og greina þarf áhrif loftslagsbreytinga á efnahagslíf og fjármálastöðugleika. Haglíkön þurfa að vera þannig úr garði gerð að þau nýtist í kolefnishagstjórn.
  • Verk
    Úttekt á samningi mennta- og menningarmálaráðuneytis við Fjölmennt
    (Menntavísindastofnun Háskóla Íslands, 2022-05) Björnsdóttir, Kristín; Deild faggreinakennslu
    Að beiðni Mennta- og menningarmálaráðuneytis sá Menntavísindastofnun Háskóla Íslands um að framkvæma úttekt á samningi ráðuneytisins við Fjölmennt, símenntunar- og þekkingarmiðstöð í samræmi við 20. gr. reglugerðar um undirbúning, gerð og eftirfylgni samninga um framkvæmdir, rekstur og afmörkuð verkefni, nr. 643/2018.
  • Verk
    EUROCALL 2023. CALL for all Languages : Short Papers
    (Polytechnic University of Valencia, 2023-12) Bédi, Branislav; Choubsaz, Yazdan; Friðriksdóttir, Kolbrún; Gimeno-Sanz, Ana; Vilhjálmsdótti, Súsanna Björg; Zahova, Sofiya; Faculty of Icelandic and Comparative Cultural Studies
    The 2023 EUROCALL conference was held for the second year in a row in Reykjavik on the 15th-18th of August 2023 but this time, after three years of online conferencing, as an in-person event hosted by the VIC – Vigdís International Centre, the Vigdís Finnbogadóttir Institute for Foreign Languages at the University of Iceland, and the Árni Magnússon Institute for Icelandic Studies. The conference programme included one full workshop day followed by a three-day agenda with multiple parallel sessions. The focus of this year’s EUROCALL conference was on inclusiveness of all languages, which was also reflected in the main conference theme, CALL for all languages.
  • Verk
    Hugtakasafn í stærðfræði
    (Menntamálastofnun, 2019) Bjarnadóttir, Kristín; Þorvarðarson, Jón; Menntavísindasvið
  • Verk
    Gullinsnið - kennsluleiðbeiningar
    (Námsgagnastofnun, 2007) Bjarnadóttir, Kristín; Menntavísindasvið
    Þetta hefti fjallar um sérstakt hlutfall sem nefnt hefur verið gullinsnið. Það er skilgreint í fornu grísku riti, Frumþáttum eftir Evklíð. Tilgangur þess þar er að kynna aðferð til að teikna fimmhyrning nákvæmlega. Gullinsniðshlutfall er um það bil 1,618:1. Það er mjög nálægt hlutföllunum 8:5, 5:3 eða jafnvel 3:2. Þessi hlutföll finnast víða í náttúrunni, einnig í hönnun og list. Í sumum tilvikum er vitað að leikið er vísvitandi með gullinsnið en í öðrum tilvikum þykir víst að engin tengsl séu þrátt fyrir að líkindi sé að finna. Gullinsnið er ekki heiltöluhlutfall. Hlutföllin sem að framan voru nefnd eru hins vegar hlutföll milli heilla talna sem allar eru úr Fibonacci-rununni svonefndu: 1, 1, 2, 3, 5, 8, 13, 21, … Eitt af viðfangsefnum heftisins er að tengja saman gullinsnið og Fibonacci-rununa. Markgildi hlutfallsins milli tveggja samliggjandi liða rununnar er einmitt gullinsniðshlutfallið. Viðbúið er að nemendur vilji vita meira um þessi tengsl og af hverju þau stafa. Í heftinu er leitast við að skýra tengslin. Hugmyndin með heftinu er að kennarar, nemendur og aðstandendur þeirra fái tækifæri til að gleðjast yfir þeirri furðu sem nánari kynni við gullinsnið og skyld hlutföll vekja með mörgum. Ef vel tekst til gæti vinnan orðið til þess að lesendur næðu bættum tökum á hlutfallshugtakinu og sæju byggingar, listaverk og náttúrufyrirbrigði í nýju ljósi.
  • Verk
    Réttindi barna í leikskólum : Innleiðing Barnasáttmálans í sex leikskólum
    (2023-05-30) Hreinsdóttir, Anna Magnea; Ólafsdóttir, Kristín Hildur; Pétursdóttir, Kristín Petrína; Blöndal, Sigyn; Deild kennslu- og menntunarfræði
    Markmið verkefnisins er að innleiða ákvæði Barnasáttmálans á markvissan hátt í starfshætti sex leikskóla Reykjavíkurborgar í samstarfi við SFS, UNICEF og Menntavísindasvið Háskóla Íslands. Tilgangurinn með því er að valdefla börnin, hlusta á hugmyndir þeirra og sjónarmið og stuðla að því að þau verði raunverulegir áhrifavaldar í leikskólanum. Byggja leikskólarnir allir starf sitt á markmiðum og hugmyndafræði Barnasáttmálans og stigu því fleiri skref til að laga starfshætti sína að hugmyndum sáttmálans í verkefninu. Um er að ræða þriggja ára verkefni sem felst í (1) kynningu á réttindum barna, þátttöku og áhrifamætti, (2) innleiðingu á ákvæðum Barnasáttmálans í daglegt starf og (3) í mati á innleiðingunni og hvernig hægt er að festa verkefnið í sessi í leikskólunum. Í þessari skýrslur er gerð grein fyrir fyrsta fasa verkefnisins.