„Sigurd der Bootsführer“ von Gestur Pálsson an deutschen Gestaden : Die Übersetzungen von Margarethe Lehmann-Filhés und Carl Küchler
Dagsetning
Höfundar
Journal Title
Journal ISSN
Volume Title
Útgefandi
Útdráttur
Greinin byggir á rannsóknum höfundar á þýðingum íslenskra smá sagna yfir á þýsku á tímabilinu 1883 til 1913. Rannsóknin snýr að helstu þýðendum sem veittu þýskum lesendum aðgang að íslensk um samtímabókmenntum og höfðu mikil áhrif á viðtökur þeirra. Í greininni er nánar fjallað um fimm mismunandi þýðingar á smá sögunni „Sagan af Sigurði formanni“ eftir Gest Pálsson. Þessar þýðingar komu út í dagblaði, tímariti, tveimur smásagnasöfnum og land kynningarbók. Þýðendurnir voru Margarethe LehmannFilhés (1852–1911) og Carl Küchler (1869–1945) en bæði völdu þau þýska titilinn „Sigurd der Bootsführer“. Höfundur greinarinnar skoðar nánar miðlana sem þýðingarnar birtust í, hverjir lesendahópar þeirra voru og hver tilgangurinn var með birtingu þeirra. Einnig greinir höfundur einkenni þýðinganna og þýðingaraðferðir. Sérstaka athygli veitir hún reynslu þýsku þýð end anna af íslenskum bókmenntum, öðrum skrifum þeirra um ís lenska menningu og undirliggjandi hugmyndafræði sem greina má í mismunandi túlkun smásögunnar á markmálinu.
Lýsing
Efnisorð
Citation
Lerner, M 2024, '„Sigurd der Bootsführer“ von Gestur Pálsson an deutschen Gestaden : Die Übersetzungen von Margarethe Lehmann-Filhés und Carl Küchler', Milli mála, vol. 16, no. 2, pp. 117-150. https://doi.org/10.33112/millimala.16.2.6