„Ég nota alla lausa tíma sem ég hef“: Netnotkun íslenskra ungmenna og mörk sem foreldrar setja þeim um netnotkun

dc.contributorHáskólinn á Akureyrien_US
dc.contributorUniversity of Akureyrien_US
dc.contributor.authorSigursteinsdóttir, Hjördís
dc.contributor.authorHalapi, Eva
dc.contributor.authorÓlafsson, Kjartan
dc.contributor.departmentViðskiptadeild (HA)en_US
dc.contributor.departmentFaculty of Business Administration (UA)en_US
dc.contributor.departmentFélagsvísindadeild (HA)en_US
dc.contributor.departmentFaculty of Social Sciences (UA)en_US
dc.contributor.schoolViðskipta- og raunvísindasvið (HA)en_US
dc.contributor.schoolSchool of Business and Science (UA)en_US
dc.contributor.schoolRHA - Rannsóknamiðstöð Háskólans á Akureyri (HA)en_US
dc.contributor.schoolUniversity of Akureyri Research Centre (UA)en_US
dc.date.accessioned2020-04-20T14:38:36Z
dc.date.available2020-04-20T14:38:36Z
dc.date.issued2014-12-22
dc.description.abstractNetnotkun hefur aukist mikið síðasta áratuginn og er orðin stór hluti af daglegu lífi margra, einnig ungmenna. Tækniþróun hefur leitt til þess að aðgengi að Netinu er ekki lengur bundið við heimatölvu og símalínu heldur er hægt að komast á Netið næstum hvar sem er og hvenær sem er. Í þessari grein er skýrt frá niðurstöðum rannsóknar á netnotkun ungmenna í 9. og 10. bekk grunnskóla á Íslandi og hvort foreldrar setji ungmennunum einhverjar reglur eða mörk varðandi hana. Byggt er á gögnum sem safnað var í rannsóknarverkefni um netávana (netfíkn) meðal ungmenna í Evrópu (EU NET ADB). Markmið rannsóknarverkefnisins var að meta algengi og áhrifaþætti netávana meðal evrópskra ungmenna. Blönduðum rannsóknaraðferðum var beitt við gagnaöflun, spurningalistakönnun og hálfstöðluðum viðtölum við ungmenni sem mældust með netávana.Meginniðurstöður eru þær að allir þátttakendur í 9. og 10. bekk grunnskóla nota Netið og tvö af hverjum þremur gera það daglega eða nánast daglega. Strákar verja meiri tíma á Netinu en stelpur eða að meðaltali um tvær og hálfa klukkustund á dag á móti tveimur klukkustundum hjá stelpum. Um 1% þátttakenda í rannsókninni höfðu einkenni netávana og um 7% til viðbótar töldust vera í áhættuhópi vegna netávana. Nærri 60% foreldra settu ungmennunum sjaldan eða aldrei mörkhversu lengi þau máttu vera á Netinu. Ungmenni sem rætt var við í eigindlegum hluta rannsóknarinnar töldu sig almennt hafa stjórn á netnotkun sinni en mörg hver voru þó jafnframt á þeirri skoðun að netnotkun þeirra væri orðin meiri en eðlilegt gæti talist. Tengja mátti leiða, einmanaleika og flótta frá raunveruleikanum við netnotkun ungmennanna sem rætt var við í eigindlegumhluta rannsóknarinnaren_US
dc.description.versionPeer Revieweden_US
dc.format.extent1-19en_US
dc.identifier.citationHjördís Sigursteinsdóttir, Eva Halapi og Kjartan Ólafsson. (2014). „Ég nota alla lausa tíma sem ég hef“: Netnotkun íslenskra ungmenna og mörk sem foreldrar setja þeim um netnotkun. Netla – Veftímarit um uppeldi og menntun. Sótt af http://netla.hi.is/greinar/2014/ryn/008.pdfen_US
dc.identifier.issn1670-0244
dc.identifier.journalNetlaen_US
dc.identifier.urihttps://hdl.handle.net/20.500.11815/1717
dc.language.isoisen_US
dc.publisherMenntavísindasvið Háskóla Íslandsen_US
dc.relation.ispartofseriesNetla;
dc.relation.urlhttp://hdl.handle.net/1946/20623en_US
dc.rightsinfo:eu-repo/semantics/openAccessen_US
dc.subjectNetfíknen_US
dc.subjectUnglingaren_US
dc.subjectForeldraren_US
dc.subjectInternet addictionen_US
dc.subjectAdolescentsen_US
dc.subjectParentsen_US
dc.title„Ég nota alla lausa tíma sem ég hef“: Netnotkun íslenskra ungmenna og mörk sem foreldrar setja þeim um netnotkunen_US
dc.typeinfo:eu-repo/semantics/articleen_US

Skrár

Original bundle

Niðurstöður 1 - 1 af 1
Hleð...
Thumbnail Image
Nafn:
Netla_ Hjördís_2014.pdf
Stærð:
514.93 KB
Snið:
Adobe Portable Document Format
Description:
Publisher's version (útgefin grein)