Að tileinka sér móðurmál í tæknivæddum heimi

Hleð...
Thumbnail Image

Dagsetning

Höfundar


Journal Title

Journal ISSN

Volume Title

Útgefandi

Samtök móðurmálskennara

Úrdráttur

Er aukin enska í málumhverfi íslenskra barna alltaf á kostnað íslenskunnar? Getur tæknin stuðlað að bættum málþroska barna? Eða ýtt undir tileinkun nýrra mála? Greinarhöfundar rýna hér í rannsóknir sem gefa vísbendingar um svörin við þessum spurningum, auk þess að greina frá frumniðurstöðum rannsóknarverkefnisins Greining á málfræðilegum afleiðingum stafræns málsambýlis.

Lýsing

Publisher's version (útgefin grein)

Efnisorð

Málfræði, Enska, Málþroski, Málþróun, Stafrænir miðlar

Citation

Undirflokkur