Opin vísindi

Kennsla og stuðningur í íslenskum háskólum - Reynsla innflytjenda

Skoða venjulega færslu

dc.contributor Háskóli Íslands
dc.contributor University of Iceland
dc.contributor.author Benediktsson, Artem Ingmar
dc.contributor.author Wozniczka, Anna Katarzyna
dc.contributor.author Jónsdóttir, Kriselle Lou Suson
dc.contributor.author Ragnarsdottir, Hanna
dc.date.accessioned 2018-10-01T10:14:22Z
dc.date.available 2018-10-01T10:14:22Z
dc.date.issued 2018-09-14
dc.identifier.citation Artëm Ingmar Benediktsson, Anna Katarzyna Wozniczka, Kriselle Lou Suson Jónsdóttir og Hanna Ragnarsdóttir. (2018). Kennsla og stuðningur í íslenskum háskólum. Reynsla innflytjenda. Netla – Veftímarit um uppeldi og menntun. Menntavísindasvið Háskóla Íslands. DOI: https://doi.org/10.24270/netla.2018.5
dc.identifier.issn 1670-0244
dc.identifier.uri https://hdl.handle.net/20.500.11815/858
dc.description.abstract Í kjölfar aukinna fólksf lutninga síðustu áratugi hefur innf lytjendum fjölgað í háskólum á Íslandi. Þessi grein er byggð á niðurstöðum rannsóknarverkefnisins Væntingar og tækifæri innf lytjenda á Íslandi til háskólamenntunar og áskoranir henni tengdar (2016-2018) sem styrkt er af Rannís. Meginmarkmið rannsóknarverkefnisins er að öðlast skilning á upplifunum, reynslu, áskorunum og stuðningi við innf lytjendur í háskólanámi hérlendis. Í þessari grein eru kynntar helstu niðurstöður úr eigindlegri rannsókn með innf lytjendum sem eru núverandi og fyrrverandi háskólanemar á Íslandi. Gagna var af lað í rýnihópaviðtölum og einstaklingsviðtölum við alls 41 nemanda í þrem háskólum á Íslandi. Markmið rannsóknarinnar sem greinin fjallar um er að öðlast skilning á reynslu og upplifun innf lytjenda af kennsluaðferðum, áskorunum og stuðningi í þremur stærstu háskólunum á Íslandi, Háskóla Íslands, Háskólanum í Reykjavík og Háskólanum á Akureyri. Niðurstöðurnar benda til þess að f lestir þátttakendur upplifi að kennsluaðferðir í háskólunum séu nútímalegar. Þeir nefna hagnýtar kennsluaðferðir, svo sem umræðutíma og hópavinnu, og að byggt sé á þekkingu þeirra og reynslu. Skoðanir á þessum kennsluaðferðum eru þó mismunandi. Sumir þátttakendur telja hópavinnu vera góða, en aðrir upplifa hana sem tímasóun. Sumir sækjast eftir akademísku námi, á meðan aðrir vilja frekar læra eitthvað hagnýtt, sem þeir geti notað í framtíðarvinnu. Þá telja þátttakendur að jafnræði ríki milli nemenda og kennara í háskólunum, en það hafa þeir ekki alltaf upplifað í heimalöndum sínum. Niðurstöðurnar sýna einnig að nemendurnir eru langf lestir jákvæðir gagnvart kennslu og stuðningi í íslenskum háskólum en þeir glíma við ýmiss konar áskoranir. Fram kemur að þeir leita eftir mismunandi stuðningi, bæði formlegum og óformlegum, svo sem betra aðgengi að formlegum upplýsingum fyrir innf lytjendur á innra neti og á vefsíðum háskólanna. Óformlegur stuðningur, svo sem frá íslenskum samnemendum, t.d. við nemendur sem hafa lítið tengslanet hér á landi, virðist heldur ekki mikill. Þátttakendur glíma einnig við ýmiss konar vandamál, einkum tungumálaerfiðleika, en einnig samskiptavandamál og skort á upplýsingum. Þátttakendur frá löndum utan EES/ES glíma við erfiðleika tengda dvalarleyfi sem geta haft mikil áhrif á nám og líðan. Þessi rannsókn getur nýst háskólum við að bregðast við aukinni fjölbreytni meðal háskólanema.
dc.description.sponsorship Rannís (163516)
dc.format.extent 1–19
dc.language.iso is
dc.publisher The Educational Research Institute
dc.relation.ispartofseries Netla;
dc.rights info:eu-repo/semantics/openAccess
dc.subject Innflytjendur
dc.subject Háskólar
dc.subject Háskólamenntun
dc.subject Stuðningsúrræði
dc.title Kennsla og stuðningur í íslenskum háskólum - Reynsla innflytjenda
dc.type info:eu-repo/semantics/article
dcterms.license CC BY 4.0
dc.description.version Peer Reviewed
dc.identifier.journal Netla
dc.identifier.doi 10.24270/netla.2018.5
dc.contributor.school Menntavísindasvið (HÍ)
dc.contributor.school School of Education (UI)


Skrár

Þetta verk birtist í eftirfarandi safni/söfnum:

Skoða venjulega færslu