Opin vísindi

Fletta eftir efnisorði "Bókmenntagreining"

Fletta eftir efnisorði "Bókmenntagreining"

Röðun: Raða: Niðurstöður:

  • Aðalsteinsdóttir, Auður (Háskóli Íslands, Hugvísindasvið, Íslensku- og menningardeild, 2016-02)
    Í þessari ritgerð er fjallað um vald ritdómara og virkni ritdóma á íslensku bókmenntasviði sem og í alþjóðlegu samhengi, allt frá upphafi fjölmiðlunar til dagsins í dag. Sýnt er fram á að vald ritdómarans er ætíð ótraust og að hann á sífellt á hættu ...
  • Jóhannesdóttir, Þórdís Edda (Hugvísindastofnun. Háskóli Íslands, 2016-11)
    Jómsvíkinga saga er meðal elstu varðveittu veraldlegra sagna á Íslandi. Hún hefur að öllum líkindum verið skrifuð á fyrri hluta 13. aldar en er varðveitt í fjórum ólíkum gerðum frá miðöldum í jafnmörgum handritum. Fræðileg umfjöllun um söguna hefur ...
  • Steinþórsdóttir, Guðrún (Háskóli Íslands, Hugvísindasvið, Íslensku- og menningardeild, 2020-01-24)
    Í þessari ritgerð er fjallað um valdar skáldsögur Vigdísar Grímsdóttur í því skyni að varpa nýju ljósi á einkenni þeirra og viðtökur. Eftirtaldar sögur eru til umfjöllunar: Stúlkan í skóginum (1992), Þögnin (2000), trílógían Þrenningin (Frá ljósi til ...