Vilhjálmsson, Þorsteinn
(Háskóli Íslands, School of Education, Faculty of Education and Diversity, 2024-10-30)
Þessi ritgerð greinir nýlega íslenska hinsegin sögu með áherslu á árin 1990–2010. Á þessu tímabili færðust íslenskir hommar og lesbíur frá því að vera utangarðs utan þjóðarímyndarinnar og tóku sér stöðu innan hennar. Löggjöf um staðfesta samvist milli ...