Sigursteinsdóttir, Hjördís; Halapi, Eva; Ólafsson, Kjartan
(Menntavísindasvið Háskóla Íslands, 2014-12-22)
Netnotkun hefur aukist mikið síðasta áratuginn og er orðin stór hluti af daglegu lífi margra, einnig ungmenna. Tækniþróun hefur leitt til þess að aðgengi að Netinu er ekki lengur bundið við heimatölvu og símalínu heldur er hægt að komast á Netið næstum ...