Um biskupsembættið


Title: Um biskupsembættið
Author: Hreinsson, Haraldur
Eyjólfsson, Sigurjón Árni
Date: 2017
Language: Icelandic
Scope: 21-32
University/Institute: Háskóli Íslands
University of Iceland
School: Hugvísindasvið (HÍ)
School of Humanities (UI)
Department: Guðfræði- og trúarbragðadeild (HÍ)
Faculty of Theology and Religious Studies (UI)
Series: Ritröð Guðfræðistofnunar;44(1)
ISSN: 2298-8270
Subject: Biskupar; Siðaskiptin; Kristnisaga
URI: https://hdl.handle.net/20.500.11815/628

Show full item record

Citation:

Haraldur Hreinsson og Sigurjón Árni Eyjólfsson. (2017). Um biskupsembættið, Ritröð Guðfræðistofnunar, 44(1), 21-32.

Abstract:

 
Á umliðnum árum hefur biskupsembættið — eðli þess, hlutverk og tilgangur — í hinni evangelísk-lúthersku kirkju verið talsvert til umræðu á guðfræði- og kirkjulegum vettvangi. Grein þessi er hugsuð sem annars vegar sögulegt og hins vegar guðfræðilegt framlag í þá umræðu. Henni má skipta í tvo meginþætti. Í fyrri hluta greinarinnar má finna sögulegt yfirlit yfir þróun biskupsembættisins frá því á ritunartíma Nýja testamentisins fram á síðmiðaldir. Markmið yfirlitsins er fyrst og fremst að draga það fram hvernig kristnir söfnuðir, samfélög og kirkjur hafa lagað skipulag sitt að ólíkum aðstæðum á grundvelli þeirrar útfærslu á hinu kristna fagnaðarerindi sem þeir byggja trú sína á. Í síðari hluta greinarinnar er farið ofan í saumana á biskupsembættinu eins og það er sett fram í ritum Marteins Lúthers og annarra siðbótarmanna. Samkvæmt þeim er biskupsembættið nátengt prestsembættinu, óháð því veraldarvafstri sem hafði einkennt biskupa þess tíma og biskupinn skilgreindur sem tilsjónarmaður sem tryggir boðun orðsins innan kirkjunnar og veitingu sakramenta.
 
In recent years, there has been considerable discussion, both within the Evangelical Lutheran Church of Iceland and the field of academic theology, about the nature, role and purpose of the bishop’s office. The present article is intended as a historical and theological contribution to that discussion. The first part of the article contains a short historical overview of the development of the episcopal office from New Testament times until the Late Middle Ages. Its goal is to highlight how Christian congregations, communities, and churches have adapted their organization to different circumstances based on their understanding of the Christian message. The second part of the article provides a detailed account of the episcopal office as it is set forth in the writings of Martin Luther and other reformers. These writings portray the episcopal office as directly linked to the office of the pastor, distinct from the worldly affairs heavily occupying the bishops of the time, and define the bishop primarily as an overseer or a supervisor whose responsibility was primarily to secure the preaching of the word in the church and the administering of the sacraments.
 

Files in this item

This item appears in the following Collection(s)