Greinar- HÍ: Recent submissions

  • Ottesen, Andri Rafn; Jóhannesson, Ingólfur Ásgeir (The Educational Research Institute, 2019-09-13)
    Tilefni þessarar greinar er umræða um mögulegan kennaraskort í grunnskólum en einkum þó staða og fækkun kennslukarla í grunnskólum. Fræðilegur bakgrunnur hennar er annars vegar rannsóknir á leiðsögn við nýliða í starfi og hins vegar er sjónum beint ...
  • Hafliðadóttir, Hafrún; Eiríksdóttir, Elsa; Jóhannesson, Ingólfur Ásgeir (Menntavísindastofnun, Menntavísindasvið, Háskóli Íslands, 2019-12-31)
    Rannsökuð var þátttaka nemenda í kennslustundum í níu íslenskum framhaldsskólum og var markmið þríþætt. Í fyrsta lagi að greina hvernig þátttaka nemenda birtist í kennslustundum. Í öðru lagi að skoða hvort kennsluaðferðirnar í þeim kennslustundum þar ...
  • Wozniczka, Anna Katarzyna; Guðjónsdóttir, Hafdís (University of Aberdeen, 2019)
    Global migration brings new challenges and opportunities for schools, as they are becoming more diverse in terms of pupils’ mother tongues, ethnicities, religions, and sociocultural resources. In case of Iceland, this is a relatively new reality. ...
  • Ragnarsdottir, Hanna (Menntavísindastofnun Háskóla Íslands, 2020-02-11)
    Árið 2016 kom hópur sýrlenskra kvótaflóttafjölskyldna til Íslands frá Líbanon og settist að í þremur sveitarfélögum (Stjórnarráð Íslands, 2019). Markmið rannsóknarinnar, sem hófst síðla árs 2016 og er langtímarannsókn, eru að athuga reynslu flóttabarna ...
  • Ragnarsdottir, Hanna (The Educational Research Institute, 2019-12-30)
    Fólki af erlendum uppruna hefur fjölgað mjög á Íslandi undanfarna áratugi. Menntakerfi gegna mikilvægu hlutverki við aðlögun barna og ungmenna að nýju samfélagi og við að stuðla að lýðræðislegri þátttöku þeirra. Markmið þessarar yfirlitsgreinar er ...
  • Hreinsdóttir, Anna Magnea; Ragnarsdottir, Hanna (The Educational Research Institute, 2019-07-03)
    Gæði menntunar ungra barna eru ofarlega á baugi hjá stefnumótendum og hafa nýverið orðið forgangsmál hjá mörgum alþjóðlegum og evrópskum stofnunum. Vísbendingar eru um að almennt hafi ekki tekist að þróa áherslur í skólastarfi á Íslandi sem ...
  • Árnason, Hróbjartur; Eiríksdóttir, Elsa; Kjartansdóttir, Ingibjörg (Kennslumiðstöð Háskóla Íslands, 2019)
    Við Menntavísindasvið (MVS) Háskóla Íslands (HÍ) er starfshópur að störfum við verkefni sem fengið hefur heitið Þróum fjarnámið og gengur meðal annars út á að þróa nokkur skýr líkön fyrir nám og kennslu á námsleiðum sviðsins. Markmið verkefnisins er ...
  • Safarian, Sahar; Ebrahimi Saryazdi, Seyed Mohammad; Unnthorsson, Runar; Richter, Christiaan (MDPI, 2021-05-01)
    In order to accurately anticipate the proficiency of downdraft biomass gasification linked with a water–gas shift unit to produce biohydrogen, a model based on an artificial neural network (ANN) approach is established to estimate the specific mass ...
  • Hajihoseini, Hamidreza; Thorsteinsson, Einar B.; Sigurjonsdottir, Vilborg V.; Arnalds, Unnar B. (AIP Publishing, 2021-04-19)
    We report on the transport properties of epitaxial vanadium sesquioxide (V2O3) thin films with thicknesses in the range of 1 to 120 nm. Films with thickness down to nanometer values reveal clear resistivity curves with temperature illustrating that ...
  • Einarsdóttir, Jóhanna; Pálmadóttir, Hrönn (Menntavísindastofnun, Menntavísindasvið, Háskóli Íslands, 2020-02-11)
    Greinin byggir á tveimur rannsóknum þar sem leitað var eftir hugmyndum barna um hlutverk og ábyrgð leikskólakennara. Þannig var reynt að skilja þau ómeðvituðu og meðvituðu gildi sem starfsfólk leikskóla miðlar til barna. Byggt er á hugmyndafræði b ...
  • Harðardóttir, Auður Lilja; Karlsdóttir, Jóhanna; Karlsdóttir, Jóhanna (Menntavísindastofnun, Menntavísindasvið, Háskóli Íslands, 2020-02-11)
    Stefnan um skóla án aðgreiningar (e. inclusive education) hefur fengið mikla umfjöllun á undanförnum árum og ríkir óvissa um hvernig skuli innleiða hana svo vel takist til. Lykilhugtök stefnunnar eru vönduð menntun allra, fullgild þátttaka, jafngild ...
  • Björnsdóttir, Ágústa; Kjaran, Jón; Björnsdóttir, Ágústa (Menntavísindastofnun, Menntavísindasvið, Háskóli Íslands, 2019-07-03)
    Fólk með þroskahömlun hefur í gegnum tíðina verið jaðarsettur hópur og átt fá tækifæri til atvinnuþátttöku á almennum vinnumarkaði. Árið 2013 stofnuðu fimm nemendur í starfstengdu diplómanámi fyrir fólk með þroskahömlun við Háskóla Íslands kaffihúsið ...
  • Aðalsteinsdóttir, Aðalbjörg Eva; Kjaran, Jón (The Educational Research Institute, 2019-09-12)
    Rannsóknin fjallar um heterósexíska orðanotkun íslenskra framhaldsskólanemenda sem hefur ýmsar birtingarmyndir. Erlendar rannsóknir benda til að orðanotkunin valdi nemendum óþægindum en fáar íslenskar rannsóknir fjalla um efnið. Markmiðið var að skoða ...
  • Lundahl, Lisbeth; Arnesen, Anne-Lise; Jónasson, Jón Torfi (Informa UK Limited, 2018-09-02)
    Traditionally emphasizing justice, equality and inclusion, education policies in the Nordiccountries have incorporated neoliberal features during the last three decades, but to varyingextents. These changes have important, multidimensional implications, ...
  • Isopahkala-Bouret, Ulpukka; Börjesson, Mikael; Beach, Dennis; Haltia, Nina; Jónasson, Jón Torfi; Jauhiainen, Annukka; Jauhiainen, Arto; Kosunen, Sonja; Nori, Hanna; Vabø, Agnete (Informa UK Limited, 2018-01-02)
    The purpose of this review is to investigate cross-cutting researchthemes and issues related to access and stratification in Nordichigher education (H.E.) (Denmark, Iceland, Finland, Norway andSweden). We synthesise how recent changes in H.E. policy, ...
  • Eydal, Marta; Einarsdóttir, Jóhanna T.; Karlsson, Þorlákur; Úlfsdóttir, Þóra Sæunn (Menntavísindastofnun, Menntavísindasvið, Háskóli Íslands, 2019-09-13)
    Tilgangur rannsóknarinnar var að skoða áhrif þjálfunar á orðaforða barns á þriðja ári, sem seint var til máls. Einn þátttakandi var í rannsókninni. Við upphaf rannsóknarinnar var hann 30 mánaða, notaði rúmlega 160 orð og var ekki farinn að tengja saman ...
  • Kalmansson, Jón Ásgeir (Háskóli Íslands, Hugvísindastofnun, 2019)
    Greinin fjallar um mikilvægi athygli, lotningar og ástar í siðferðilegri hugsun, eink-um er varðar náttúruna. Greinin hefst á umfjöllun um algengan heimspekilegan skilning á siðferðilegu gildi og siðferðilegri stöðu manna, dýra og ...
  • Jónasson, Jón Torfi (Menntavísindastofnun, Menntavísindasvið, Háskóli Íslands, 2020-01-28)
    Greinin fjallar annars vegar um þá miklu áherslu sem lögð er á notkun gagna í skólastarfi og hins vegar um það að þau gefi litla leiðsögn í mikilvægum efnum. Umfang og margbreytileiki gagna vex hratt og margir ólíkir heimar gagna sem tengjast menntun ...
  • Smaglichenko, Tatyana A.; Bjarnason, Ingi Þorleifur; Smaglichenko, Alexander V.; Jacoby, Wolfgang R. (IOS Press, 2016-09-13)
    The changes in the state of a geophysical medium before a strong earthquake can be found by studying of 3D seismic velocity images constructed for consecutive time windows. A preliminary step is to see changes with time in a minimum 1D model. In this ...
  • Löve, Laufey; Traustadóttir, Rannveig; Rice, James (MDPI AG, 2019-05-14)
    The article highlights how the strategic use of the Convention on the Rights of Persons with Disabilities (CRPD) by disabled people’s organizations (DPOs) in Iceland has produced a shift in the balance of power with regard to how, and by whom, ...