Opin vísindi

Fletta eftir efnisorði "Kristin siðfræði"

Fletta eftir efnisorði "Kristin siðfræði"

Röðun: Raða: Niðurstöður:

  • Bóasdóttir, Sólveig Anna (Guðfræðistofnun Háskóla Íslands, 2017)
    „Loftslagsbreytingar er vandamál sem ekki er hægt að leysa!“ Það eru orð guðfræðingsins og siðfræðingsins Willis Jenkins sem þessi grein beinir sjónum að. Hvað sem þessum orðum líður heldur Jenkins því fram að kristin siðfræði á tímum loftslagsbreytinga ...
  • Þorsteinsson, Rúnar M. (Guðfræðistofnun Háskóla Íslands, 2016)
    Það hefur lengi verið þekkt staðreynd að gyðingurinn Páll postuli og stóumaðurinn Seneca, sem voru samtímamenn, eiga margt sameiginlegt hvað hugmyndafræði varðar. Sérstaklega á þetta við um siðfræði eða siðferðisboðskap þeirra. Síður þekktur er sá ...