Opin vísindi

Fletta eftir deild "Faculty of Education Studies (UI)"

Fletta eftir deild "Faculty of Education Studies (UI)"

Röðun: Raða: Niðurstöður:

  • Guðjohnsen, Ragný Þóra; Aðalbjarnardóttir, Sigrún (Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands, 2017-12-14)
    Markmið rannsóknarinnar er að kanna viðhorf ungmenna til pólitískrar þátttöku, annars vegar félagslegrar þátttöku, eins og að vernda umhverfið og vinna að mannréttindum, og hins vegar stjórnmálaþátttöku, eins og að kjósa og ganga í stjórnmálaflokk. ...
  • Gísladóttir, Jóhanna Kr. Arnberg; Kristinsdóttir, Guðrún; Bjornsdottir, Amalia (Menntavísindasvið Háskóla Íslands, 2015-12-31)
    Markmiðið með rannsókninni sem hér er greint frá er að kanna starfsemi nemendaverndarráða í grunnskólum og hlutdeild nemenda í ákvörðunartöku í eigin málum í ráðunum. Tilgangurinn er að veita innsýn í störf ráðanna og draga lærdóm af niðurstöðum en ...