Opin vísindi

Browsing Greinar- HÍ by Subject "Máltaka"

Browsing Greinar- HÍ by Subject "Máltaka"

Sort by: Order: Results:

  • Eydal, Marta; Einarsdóttir, Jóhanna T.; Karlsson, Þorlákur; Úlfsdóttir, Þóra Sæunn (Menntavísindastofnun, Menntavísindasvið, Háskóli Íslands, 2019-09-13)
    Tilgangur rannsóknarinnar var að skoða áhrif þjálfunar á orðaforða barns á þriðja ári, sem seint var til máls. Einn þátttakandi var í rannsókninni. Við upphaf rannsóknarinnar var hann 30 mánaða, notaði rúmlega 160 orð og var ekki farinn að tengja saman ...
  • Figlarska, Aneta; Oddsdóttir, Rannveig; Ragnarsdóttir, Hrafnhildur; Lefever, Samúel C. (Menntavísindasvið Háskóla Íslands, 2017-12-31)
    Máltaka tvítyngdra barna dreifist á tvö tungumál og það hversu hratt og vel þau ná tökum á málunum er meðal annars háð því ílagi sem þau fá í hvoru tungumáli fyrir sig. Rannsóknir á orðaforða tvítyngdra barna sem alast upp á Íslandi sýna að íslenskur ...
  • Sigurjónsdóttir, Sigríður; Rögnvaldsson, Eiríkur (The Educational Research Institute, 2020-02-06)
    Markmið öndvegisverkefnisins Greining á málfræðilegum afleiðingum stafræns málsambýlis, sem lýst er í þessari grein, er að kanna stöðu íslensku á tímum mikilla samfélags- og tæknibreytinga, með sérstöku tilliti til hugsanlegra áhrifa ensku, einkum í ...