Opin vísindi

Fletta eftir höfundi "0a3c6648-87cd-4369-b828-c4dbb5465a2a"

Fletta eftir höfundi "0a3c6648-87cd-4369-b828-c4dbb5465a2a"

Röðun: Raða: Niðurstöður:

  • Guðnadóttir, Rósa Björk; Rúdólfsdóttir, Annadís Greta (Menntavísindastofnun, Menntavísindasvið, Háskóli Íslands, 2019-01)
    Töluvert hefur verið fjallað um kvenvæðingu kennarastarfsins og hvort hún skipti máli fyrir starfsemi skóla. Þetta vakti áhuga okkar á sýn skólastjórnenda á kyngervi og því hvernig þeir telja að það móti hlutverk, starfsumhverfi og væntingar til kennara. ...
  • Sigurðardóttir, Sólveig; Rúdólfsdóttir, Annadís Greta (Menntavísindastofnun, Menntavísindasvið, Háskóli Íslands, 2019-12-06)
    Markmið þessarar rannsóknar var að greina hugmyndir ungra kvenna (18-24 ára) um vægi holdafars í tengslum við stefnumót. Fræðilega sjónarhornið er femíniskur póststrúktúralismi en gagna var aflað með sögulokaaðferð þar sem þátttakendur fengu upphaf ...