Opin vísindi

Fletta eftir efnisorði "Fyrirtæki"

Fletta eftir efnisorði "Fyrirtæki"

Röðun: Raða: Niðurstöður:

  • Stefánsdóttir, Elín Greta; Edvardsson, Ingi Runar (Viðskiptafræðideild og hagfræðideild Háskóla Íslands, viðskiptafræðideild Háskólans í Reykjavík og Seðlabanki Íslands., 2016)
    Markmið greinarinnar er að kynna rannsókn á því hvernig íslensk orkufyrirtæki standa að yfirfærslu þekkingar eldri starfsmanna til þeirra yngri áður en þeir fyrrnefndu hætta störfum. Efnið hefur lítið verið rannsakað hér á landi og er rannsókninni ætlað ...
  • Þráinsdóttir, Anna Rut; Magnusson, Gylfi (Viðskiptafræðideild og hagfræðideild Háskóla Íslands, viðskiptafræðideild Háskólans í Reykjavík og Seðlabanki Íslands., 2016)
    Óhófleg skuldsetning getur haft alvarleg áhrif á rekstur fyrirtækja eins og berlega kom í ljós hérlendis í efnahagshruninu. Markmiðið með þessari rannsókn er að draga upp skýra mynd af fjármagnsskipan og fjárhagslegri stöðu íslenskra fyrirtækja og ...
  • Óskarsson, Gunnar; Þráinsson, Hermann Þór (Viðskiptafræðideild og hagfræðideild Háskóla Íslands, viðskiptafræðideild Háskólans í Reykjavík og Seðlabanki Íslands, 2017-12-19)
    Þar sem helstu atvinnugreinar Íslands eru bundnar stækkunartakmörkunum gegna aðrar atvinnugreinar auknu mikilvægi í íslenskum efnahag. Í þessu samhengi sinna frumkvöðlafyrirtæki þýðingarmiklu hlutverki, en til að þau geti dafnað og staðist samkeppni á ...
  • Steinþórsson, Runólfur Smári; Þórarinsdóttir, Anna Marín; Svansson, Einar (Viðskiptafræðideild og hagfræðideild Háskóla Íslands, viðskiptafræðideild Háskólans í Reykjavík og Seðlabanki Íslands, 2018-06-25)
    Viðfangsefni greinarinnar er þróun á skipulagi fyrirtækja á Íslandi fyrir og eftir fjármálahrunið árið 2008. Byggt er á rannsóknum í verkefninu Innform á Íslandi, annars vegar frá 2004 til 2007 og hins vegar frá 2010 til 2014. Einnig er gerður ...
  • Óladóttir, Ásta Dís; Óskarsson, Guðmundur Kristján; Edvardsson, Ingi Runar (Viðskiptafræðideild og hagfræðideild Háskóla Íslands, viðskiptafræðideild Háskólans í Reykjavík og Seðlabanki Íslands., 2016)
    Markmið þessarar greinar er að skoða hvort efnahagssveiflur hafi áhrif á skipulagsform (skipurit) íslenskra fyrirtækja. Bornar eru saman kannanir höfunda frá árinu 2007 og árið 2016 og greint hvort efnahagssveiflur hafi haft áhrif á skipulagsform ...