Opin vísindi

Browsing Háskóli Íslands by Subject "Lög"

Browsing Háskóli Íslands by Subject "Lög"

Sort by: Order: Results:

  • Jóhannsson, Einar Kári (Hugvísindastofnun Háskóla Íslands, 2018)
    Í þessari ritgerð er reynt að greina birtingarmynd hefnda í tveimur nýlegum skáldsögum, Kötu eftir Steinar Braga og Góðu fólki eftir Val Grettisson. Eru þær settar í samhengi við umfjöllun um hefndarbókmenntir og –kvikmyndir á rannsóknarsviði laga og ...
  • Helgason, Jón Karl; Magnúsardóttir, Lára; Sverrisdóttir, Rannveig (Hugvísindastofnun Háskóla Íslands, 2018)
    Erlendis hafa þverfaglegar rannsóknir á sviði laga og bókmennta verið blómlegar á undanförnum ártugum. Á fyrstu áratugum tuttugustu aldar mótaðist meðal bandarískra lögfræðikennara hreyfing í kringum þetta efni (e. the law and literature movement) sem ...
  • Wozniczka, Anna Katarzyna; Ragnarsdottir, Hanna (Menntavísindasvið Háskóla Íslands, 2016-12-31)
    Fjölgun innflytjenda í háskólum á Íslandi kallar á viðbrögð háskólayfirvalda, kennara og háskólasamfélagsins. Íslenskar og erlendar rannsóknir sýna að menntastofnanir, einkum á háskólastigi, gegna mikilvægu hlutverki við að tryggja félagslegt jafnrétti, ...
  • Benediktsdóttir, Kristín; Valsson, Trausti Fannar (Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands, 2016-12-19)
    Mikið af upplýsingum verður til hjá stjórnsýslunni eða berst henni með einum eða öðrum hætti. Reglulega koma upp álitamál um varðveislu þessara upplýsinga og eyðingu þeirra. Í greininni er fjallað um þau ákvæði laga nr. 77/2014 um opinber skjalasöfn ...