Opin vísindi

Fletta eftir höfundi "Þorkelsdóttir, Rannveig Björk"

Fletta eftir höfundi "Þorkelsdóttir, Rannveig Björk"

Röðun: Raða: Niðurstöður:

  • Þorkelsdóttir, Rannveig Björk; Jónsdóttir, Jóna Guðrún (Háskóli Íslands, Menntavísindasvið, 2020-03-18)
    Á tímum sem þessum þar sem skólastarf er með breyttu sniði er kjörið tækifæri fyrir kennara og foreldra, sem eru heima með börnum sínum, að nýta sér leiki og leiklist. Í gegnum leiklist læra börn að setja sig í spor annarra og styrkja sjálfsmynd sína ...
  • Þorkelsdóttir, Rannveig Björk; Þórðardóttir, Sólveig (The Educational Research Institute, 2020-09-02)
    Markmið þessarar rannsóknar er tvíþætt: Annars vegar að skoða félagslegan ávinning söngleikjaþátttöku og mikilvægi söngleikjaforms sem óhefðbundins náms og hins vegar að skoða hvaða áhrif söngleikjaþátttaka hefur á félagskvíða hjá nemendum ...
  • Guðmundsdóttir, Hildur Dröfn; Þorkelsdóttir, Rannveig Björk (Menntavísindastofnun, Menntavísindasvið, Háskóli Íslands, 2019-09-16)
    Meginmarkmið þessarar greinar er að fjalla um námsleiki, þ.e. kennslufræðilega leiki og frjálsan leik barna með fræðilegu yfirliti út frá kenningum Fröbel, Dewey, Piaget og Vygotsky um frjálsan leik og hvernig kenningar Gagné um skilyrði fyrir ...