Opin vísindi

Skólaþjónusta sveitarfélaga við nemendur og foreldra : Stefna, skipulag og inntak

Skólaþjónusta sveitarfélaga við nemendur og foreldra : Stefna, skipulag og inntak


Title: Skólaþjónusta sveitarfélaga við nemendur og foreldra : Stefna, skipulag og inntak
Author: Gunnþórsdóttir, Hermína   orcid.org/0000-0001-5998-2983
Sigþórsson, Rúnar
Elídóttir, Jórunn
Svanbjörnsdóttir, Birna María B.
Sigurðardóttir, Sigríður Margrét
Date: 2022-12-05
Language: Icelandic
Scope: 24
University/Institute: Háskólinn á Akureyri
Series: Íslenska þjóðfélagið.; 13(1)
ISSN: 1670-8768
Subject: Menntunartækifæri; Ráðgjafarþjónusta; Greiningarpróf; Skóli án aðgreiningar; Municipality school services; Diagnosis; Clinical and social model of disability; Inclusive education; School-based consultation
URI: https://hdl.handle.net/20.500.11815/3807

Show full item record

Citation:

Gunnþórsdóttir , H , Sigþórsson , R , Elídóttir , J , Svanbjörnsdóttir , B M B & Sigurðardóttir , S M 2022 , ' Skólaþjónusta sveitarfélaga við nemendur og foreldra : Stefna, skipulag og inntak ' , Íslenska þjóðfélagið. , bind. 13 , nr. 1 , bls. 83-106 .

Abstract:

 
Í þessari grein er sjónum beint að þeim þætti í skólaþjónustu sveitarfélaga sem skilgreindur er í reglugerð um þjónustuna (nr. 444/2019) sem stuðningur við nemendur í leik- og grunnskólum og foreldra þeirra. Leitast er við að svara því hvað einkenni stefnu sveitarfélaga um þennan þátt skólaþjónustu, skipulag hans og inntak, og hversu líklegt sé að það stuðli að menntun fyrir alla. Niðurstöður greinarinnar eru hluti stærri rannsóknar á skólaþjónustu sveitarfélaga. Þær eru byggðar á spurningakönnun til skólastjóra leik- og grunnskóla og forsvarsaðila skólaþjónustu, viðtölum við forsvarsaðila skólaþjónustu í fimm tilvikum og greiningu á stefnuskjölum á vefjum sveitarfélaganna. Meginniðurstöðurnar eru eftirfarandi: 1) að stefna og starfshættir skólaþjónustu einkennist af áherslu á greiningu frávika sem skilgreind eru sem vandi nemenda, 2) að auka þurfi skilvirkni ráðgjafar í kjölfar greininga og efla sameiginlegan skilning á eðli og inntaki hennar, 3) að efla þurfi stuðning skólaþjónustu við að takast á við áskoranir varðandi menntun fyrir alla og 4) að þörf sé á virkari samhæfingu þjónustukerfa utan skólans. Niðurstöðurnar beina athygli að menntun fyrir alla og jafnræði til náms á landsvísu og þær munu nýtast sveitarfélögum til að styrkja þjónustu við einstaka nemendur og kennara og til að efla skóla sem faglegar stofnanir.
 
This paper focuses on the part of municipal school services in Iceland that comprises support to students in preschools and primary schools, and their parents. It seeks to answer the question what characterises the policy, organization and content of the services and how likely they are to support education for all. The findings are a part of a larger research project on municipal school services. They are based on a questionnaire submitted to the principals of preschools and compulsory schools and school service directors, interviews with school service staff in five cases, and a document analysis of the respective municipal web pages. The main findings are: 1) that the policy and practices of school services are characterized by an emphasis on the analysis of deviations defined as students’ problems, 2) that the effectiveness of consultation following diagnosis needs to be increased and that the common understanding of its nature and content needs to enhanced, 3) support for school services needs to be strengthened in tackling the challenges of education for all, and 4) there is a need for more active coordination of service systems outside the school. The results draw attention to education for all and equity in education at the national level and can be used by municipalities to enhance services for individual students and teachers and to strengthen schools as professional institutions.
 

Files in this item

This item appears in the following Collection(s)