Opin vísindi

Fletta eftir efnisorði "Grunnskólar"

Fletta eftir efnisorði "Grunnskólar"

Röðun: Raða: Niðurstöður:

  • Hansen, Börkur; Lárusdóttir, Steinunn Helga (2019-12-15)
    Í nútímakenningum um skólastjórnun er kastljósinu jafnan beint að sýn skólastjóra á hlutverk sitt og tengsl við samstarfsfólk. Þá er átt við að skólastjórar og kennarar starfi saman að því að þróa skólastarf og kennsluhætti. Markmiðið með slíkum ...
  • Svanbjörnsdóttir, Birna María B.; Sigurðardóttir, Sigríður Margrét; Þorsteinsson, Trausti; Gunnþórsdóttir, Hermína; Elídóttir, Jórunn (2021-01-07)
    Markmið rannsóknarinnar var að kanna hvernig skólaþjónusta sveitarfélaga stæði að því að tryggja kennurum og skólastjórnendum stuðning til starfsþróunar og að efla skóla sem faglegar stofnanir, sem þeim ber samkvæmt lögum. Rafræn spurningakönnun var ...
  • Oddsdóttir, Rannveig; Ragnarsdóttir, Hrafnhildur; Birgisdóttir, Freyja (2012-12-31)
    Allt frá upphafi ritunarnáms reyna börn að skrifa texta sem hefur ákveðna merkingu og gera mismunandi textategundum skil á ólíkan hátt. Framan af er kunnátta þeirra á þessu sviði takmörkuð en samhliða aukinni færni í umskráningu, auknum mál- og vitþroska ...
  • Oddsdóttir, Rannveig; Ragnarsdóttir, Hrafnhildur; Birgisdóttir, Freyja (2013-12-31)
    Meðal þess sem börn þurfa að ná tökum á í ritunarnámi er að læra að skrifa samfelldan texta af margvíslegum toga. Stórstígar framfarir verða á þessu sviði á grunnskólaárunum, enda eru börn á grunnskólaaldri að kynnast og ná tökum á ritmálinu auk þess ...